12. ágúst
12. ágúst er 224. dagur ársins (225. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 141 dagur er eftir af árinu.
Atburðir
Fædd
- 1503 - Kristján 3. konungur Danmerkur (d. 1559).
- 1604 - Tokugawa Iemitsu, japanskur herstjóri (d. 1651).
- 1643 - Alfons 6., konungur Portúgals (d. 1683).
- 1762 - Georg 4., Bretlandskonungur (d. 1830).
- 1831 - Helena Petrovna Blavatsky, rússneskur rithöfundur og guðspekingur (d. 1891).
- 1866 - Jacinto Benavente, spænskt leikskáld (d. 1954).
- 1868 - Edith Hamilton, þýsk-bandarískur fornfræðingur (d. 1963).
- 1887 - Erwin Schrödinger, austurrísk-írskur eðlisfræðingur (d. 1961).
- 1914 - Gísli Halldórsson, íslenskur arkitekt (d. 2012).
- 1925 - Thor Vilhjálmsson, íslenskur rithöfundur (d. 2011).
- 1930 - George Soros, ungversk-bandarískur verðbréfasali og spákaupmaður.
- 1936 - Reynir Oddsson, íslenskur kvikmyndagerðarmaður og ljósmyndari.
- 1942 - Þorsteinn Gylfason, íslenskur heimspekingur (d. 2005).
- 1942 - Martin Seligman, bandarískur sálfræðingur.
- 1942 - Koji Funamoto, japanskur knattspyrnumaður.
- 1945 - Jean Nouvel, franskur arkitekt.
- 1947 - Atli Gíslason, íslenskur stjórnmálamaður.
- 1950 - Jim Beaver, bandarískur leikari.
- 1952 - Karl V. Matthíasson, íslenskur stjórnmálamaður.
- 1954 - François Hollande, franskur forseti.
- 1954 - Sam J. Jones, bandariskur leikari og uppistandari.
- 1961 - Mark Moseley, bandarískur leikari.
- 1962 - Shigetatsu Matsunaga, japanskur knattspyrnumaður.
- 1963 - Sveinn Andri Sveinsson íslenskur lögfræðingur og fv. formaður Knattspyrnufélagsins Fram.
- 1964 - Txiki Begiristain, spænskur knattspyrnumaður.
- 1968 - Halldóra Geirharðsdóttir, íslensk leikkona.
- 1979 - Ásdís Rán Gunnarsdóttir, íslensk fyrirsæta, þyrluflugmaður og forsetaframbjóðandi.
- 1986 - Yojiro Takahagi, japanskur knattspyrnumaður.
- 1987 - Sigurbergur Sveinsson, íslenskur handknattleiksmaður.
- 1990 - Mario Balotelli, italskur knattspyrnuleikari.
Dáin
- 30 f.Kr. - Kleópatra 7., drottning Egyptalands (f. 69 f.Kr.).
- 1484 - Sixtus 4. páfi (f. 1414).
- 1612 - Giovanni Gabrieli, ítalskt tónskáld (f. um 1554/1557).
- 1633 - Jacopo Peri, ítalskt tónskáld (f. 1561).
- 1674 - Philippe de Champaigne, franskur listmálari (f. 1602).
- 1689 - Innósentíus 11. páfi (f. 1611).
- 1827 - William Blake, enskt skáld (f. 1757).
- 1900 - Wilhelm Steinitz, skákmeistari frá Bæheimi og fyrsti heimsmeistarinn í skák (f. 1836)
- 1901 - Francesco Crispi, ítalskur stjórnmálamaður (f. 1819).
- 1955 - Thomas Mann, þýskur rithöfundur (f. 1875).
- 1964 - Ian Fleming, breskur rithöfundur (f. 1908).
- 1985 - Kyu Sakamoto, japanskur söngvari og leikari (f. 1941).
- 1986 - Einar Magnússon, rektor Menntaskólans í Reykjavík (f. 1900).
- 1996 - Viktor Ambartsúmjan, sovésk-armenskur vísindamaður (f. 1908).
- 2013 - Jóhann Hollandsprins (f. 1968).
- 2014 - Lauren Bacall, bandarisk leikkona (f. 1924).
- 2015 - Jaakko Hintikka, finnskur heimspekingur (f. 1929).
Mánuðir og dagar ársins |
---|
Janúar | |
---|
Febrúar | |
---|
Mars | |
---|
Apríl | |
---|
Maí | |
---|
Júní | |
---|
Júlí | |
---|
Ágúst | |
---|
September | |
---|
Október | |
---|
Nóvember | |
---|
Desember | |
---|
Tengt efni | |
---|
|
|