1975
Árið 1975 (MCMLXXV í rómverskum tölum ) var 75. ár 20. aldar sem hófst á miðvikudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu . Árið var lýst ár kvenna af Sameinuðu þjóðunum og arkitektúrverndarárið af Evrópuráðinu .
Atburðir
Janúar
Altair 8800 á Smithsonian Museum
Febrúar
Thatcher árið 1975
Mars
Apríl
Flóttafólk frá Sægon í Tælandi 29. apríl 1975
Maí
Júní
Júlí
Thomas P. Stafford í Appolló og Alexej Leonov í Sojús takast í hendur.
Ágúst
September
Lögreglumynd af Patriciu Hearst tekin 19. september 1975
Október
Whina Cooper í mótmælum maoría 1975
Nóvember
Desember
Mynd:Holiday Inn Beirut 5735832823 49530e94ff t.jpg Holiday Inn í Beirút var höfuðvígi kristinna herflokka í upphafi borgarastyrjaldarinnar í Líbanon
Ódagsettir atburðir
Fædd
11. janúar - Timbuktu , sænskur tónlistarmaður.
13. janúar - Daniel Kehlmann , þýskur rithöfundur.
9. febrúar - Rósa Björk Brynjólfsdóttir , íslensk stjórnmálakona.
18. febrúar - Þóra Arnórsdóttir , fjölmiðlakona.
18. febrúar - Gary Neville , enskur knattspyrnumaður.
7. mars - Audrey Marie Anderson , bandarísk leikkona.
10. mars - DJ Aligator , íranskur raftónlistarmaður.
12. mars - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson , stjórnmálamaður og formaður Miðflokksins.
15. mars - Eva Longoria , bandarísk leikkona.
27. mars - Stacy Ferguson , bandarísk söngkona.
2. apríl - Adam Rodríguez , bandarískur leikari.
6. apríl - Zach Braff , bandarískur leikari.
8. apríl - Stefán Pálsson , íslenskur sagnfræðingur.
Jón Þór Birgisson
23. apríl - Jón Þór Birgisson , söngvari í hljómsveitinni Sigur Rós .
25. apríl - Hannes Sigurbjörn Jónsson , formaður Körfuknattleikssambands Íslands.
27. apríl - Sigþór Júlíusson , íslenskur knattspyrnumaður.
2. maí - David Beckham , enskur knattspyrnumaður.
7. maí - Árni Gautur Arason , knattspyrnumaður.
7. maí - Sigfús Sigurðsson , íslenskur handknattleiksmaður.
9. maí - Chris Diamantopoulos , kanadískur leikari.
11. maí - Coby Bell , bandarískur leikari.
15. maí - Andri Óttarsson , íslenskur lögfræðingur.
21. maí - Juuso Pykälistö , finnskur rallökumaður.
24. maí - Will Sasso , kanadískur leikari.
26. maí - Nicki Lynn Aycox , bandarísk leikkona.
29. maí - Sólveig Anna Jónsdóttir , íslenskur aktívisti.
4. júní - Angelina Jolie , bandarísk leikkona.
7. júní - Allen Iverson , bandarískur körfuknattleiksmaður.
25. júní - Vladimir Kramnik , rússneskur stórmeistari í skák.
3. júlí - Ryan McPartlin , bandarískur leikari.
8. júlí - Amara , indónesísk söngkona.
10. júlí - Stefán Karl Stefánsson , íslenskur leikari.
11. júlí - Jon Wellner , bandarískur leikari.
24. júlí - Eric Szmanda , bandarískur leikari.
7. ágúst - Charlize Theron , suðurafrísk leikkona.
15. ágúst - Steinar Bragi , rithöfundur og ljóðskáld.
25. ágúst - Tinna Hrafnsdóttir , íslensk leikkona.
9. september - Michael Bublé , kanadískur söngvari og leikari.
12. september - Þórunn Erna Clausen , íslensk leikkona.
Moon Bloodgood
Dáin
3. febrúar - Umm Kulthum , egypsk söngkona (f. 1900 ).
9. mars - María Maack , íslensk hjúkrunarkona (f. 1889 ).
13. mars - Ivo Andrić , júgóslavneskur rithöfundur og Nóbelsverðlaunahafi (f. 1892 ).
5. apríl - Chiang Kai-shek , leiðtogi Kuomintang og forseti Taívan (f. 1887 ).
8. apríl - Brynjólfur Jóhannesson , íslenskur leikari (f. 1897 ).
17. maí - Gerður Helgadóttir , íslenskur myndhöggvari (f. 1928 ).
9. júlí - Eðvarð Sigurðsson , verkalýðsforingi og alþingismaður (f. 1910 ).
9. ágúst - Dímítríj Sjostakovítsj , rússneskt tónskáld (f. 1906 ).
22. ágúst - Guðrún frá Lundi , íslenskur rithöfundur (f. 1887 ).
27. ágúst - Haile Selassie , keisari Eþíópíu (f. 1892 ).
20. september - Saint-John Perse , franskt skáld (f. 1887 ).
7. október - Peregrino Anselmo , úrúgvæskur knattspyrnumaður (f. 1902 ).
20. nóvember - Francisco Franco , spænskur einræðisherra (f. 1892 ).
21. nóvember - Gunnar Gunnarsson , íslenskur rithöfundur (f. 1889 ).
5. desember - Hannah Arendt , þýskur stjórnmálahugsuður (f. 1906 ).