Share to: share facebook share twitter share wa share telegram print page

Allen Iverson

Allen Iverson
Iverson með Detroit Pistons
Persónulegar upplýsingar
Fæðingardagur7. júní 1975 (1975-06-07) (50 ára)
Hampton, Virginía, Bandaríkin
Hæð6 ft 0 in (1,83 m)
Þyngd165 lb (75 kg)
Körfuboltaferill
HáskóliGeorgetown (1994–1996)
Landslið Bandaríkin (2003–2004)
Nýliðaval NBA1996: 1. umferð, 1. valréttur
Valin af Philadelphia 76ers
LeikstaðaBakvörður
Liðsferill
1996–2006Philadelphia 76ers
2006–2008Denver Nuggets
2008–2009Detroit Pistons
2009Memphis Grizzlies
2009–2010Philadelphia 76ers
2010–2011Beşiktaş
Tölfræði á NBA.com
Tölfræði á Basketball Reference Breyta á Wikidata

Allen Ezail Iverson (fæddur 7. júní 1975 í Hampton í Virginíu) er bandarískur fyrrum atvinnumaður í körfubolta. Hann er þekktastur fyrir veru sína hjá Philadelphia 76ers í NBA-deildinni á árunum 1996 til 2006. Hann einnig með Denver Nuggets, Detroit Pistons og Memphis Grizzlies í NBA ásamt tyrkneska liðinu Beşiktaş. Hann var valinn mikilvægasti leikmaður deildarinnar (MVP) árið 2001 og leiddi deildina í stigaskorun árin 1999, 2001, 2002 og 2005.[1]

Iverson lék með landsliði Bandaríkjanna á Ameríkuleikunum árið 2003, þar sem hann vann gull, og Ólympíuleikunum 2004 þar sem hann hlaut brons.[1]

Tilvísanir

  1. 1,0 1,1 „Allen Iverson | Biography, Stats, & Facts | Britannica“. www.britannica.com (enska). 5 júní 2025. Sótt 25 júní 2025.

Heimildir

Kembali kehalaman sebelumnya