5. janúar
5. janúar er 5. dagur ársins samkvæmt gregoríska tímatalinu. 360 dagar (361 á hlaupári) eru eftir af árinu.
Atburðir
Fædd
- 1592 - Shah Jahan Mógúlkeisari (d. 1666).
- 1614 - Leópold Vilhelm erkihertogi af Austurríki (d. 1662).
- 1696 - Giuseppe Galli-Bibiena, ítalskur arkitekt (d. 1757).
- 1767 - Jean-Baptiste Say, franskur kaupmaður (d. 1832).
- 1833 - Sophus Bugge, norskur málvísindamaður (d. 1907).
- 1842 - Þorsteinn Sveinbjörnsson Egilson, íslenskur kaupmaður (d. 1911).
- 1846 - Rudolf Eucken, þýskur heimspekingur og Nóbelsverðlaunahafi (d. 1926).
- 1876 - Konrad Adenauer, Þýskalandskanslari (d. 1967).
- 1891 - Bill Cody, kanadískur leikari (d. 1948).
- 1902 - Adolfo Zumelzú, argentínskur knattspyrnumaður (d. 1973).
- 1921 - Jóhann af Lúxemborg, stórhertogi (d. 2019).
- 1925 - Hulda Jensdóttir, íslensk ljósmóðir.
- 1928 - Zulfikar Ali Bhutto, forseti Pakistans (d. 1979).
- 1928 - Walter Mondale, bandarískur stjórnmálamaður (d. 2021).
- 1931 - Robert Duvall, bandarískur leikari.
- 1932 - Umberto Eco, ítalskur rithöfundur. (d. 2016)
- 1938 - Jóhann Karl 1. Spánarkonungur.
- 1940 - Iðunn Steinsdóttir, íslenskur rithöfundur.
- 1952 - Uli Hoeneß, þýskur knattspyrnumaður.
- 1956 - Frank-Walter Steinmeier, forseti Þýskalands.
- 1962 - Shinobu Ikeda, japanskur knattspyrnumaður.
- 1965 - Davíð Þór Jónsson, íslenskur prestur.
- 1967 - Markus Söder, þýskur stjórnmálamaður.
- 1969 - Marilyn Manson, bandarískur söngvari.
- 1972 - Sakis Rouvas, grískur söngvari.
- 1975 - Émerson Carvalho da Silva, brasilískur knattspyrnumaður.
- 1975 - Bradley Cooper, bandarískur leikari.
- 1978 - Emilia Rydberg, sænsk söngkona.
- 1980 - Sebastian Deisler, þýskur knattspyrnumaður.
- 1991 - Fellipe Bertoldo, brasilískur knattspyrnumaður.
- 1994 - Daði Ólafsson, íslenskur knattspyrnumaður.
Dáin
- 1066 - Játvarður góði Englandskonungur (f. um 1003).
- 1465 - Karl hertogi af Orléans (f. 1394).
- 1477 - Karl djarfi hertogi af Búrgund (f. 1433).
- 1589 - Katrín af Medici, drottning Hinriks 2. Frakkakonungs (f. 1519).
- 1656 - Þorlákur Skúlason, biskup á Hólum (f. 1597).
- 1762 - Elísabet Rússakeisaraynja (f. 1709).
- 1922 - Sir Ernest Shackleton, breskur pólfari (f. 1874)
- 1933 - Calvin Coolidge, Bandaríkjaforseti (f. 1872).
- 1939 (tilkynnt) - Amelia Earhart, bandarískur flugmaður (f. 1897).
- 1969 - Samúel Jónsson, íslenskur alþýðulistamaður (f. 1884).
- 1979 - Halldór Stefánsson, íslenskur rithöfundur (f. 1892).
- 1981 - Harold Urey, bandarískur efnafræðingur (f. 1893).
- 1997 - André Franquin, belgískur myndasöguhöfundur (f. 1924).
- 2001 - G.E.M. Anscombe, enskur heimspekingur (f. 1919).
- 2014 - Eusébio, portúgalskur knattspyrnumaður (f. 1942).
Mánuðir og dagar ársins |
---|
Janúar | |
---|
Febrúar | |
---|
Mars | |
---|
Apríl | |
---|
Maí | |
---|
Júní | |
---|
Júlí | |
---|
Ágúst | |
---|
September | |
---|
Október | |
---|
Nóvember | |
---|
Desember | |
---|
Tengt efni | |
---|
|
|