1926
Árið 1926 (MCMXXVI í rómverskum tölum)
Á Íslandi
Fædd
Dáin
Erlendis
Fædd
- 2. febrúar - Valéry Giscard d'Estaing, forseti Frakklands (d. 2020).
- 22. febrúar - Kenneth Williams, breskur leikari (d. 1988).
- 16. mars - Jerry Lewis, bandarískur leikari (d. 2017).
- 18. mars - Peter Graves, bandarískur leikari (d. 2010).
- 24. mars - Dario Fo, ítalskur rithöfundur (d. 2016)
- 30. mars - Ingvar Kamprad, sænskur viðskiptajöfur, stofnandi IKEA (d. 2018).
- 9. apríl - Hugh Hefner, bandarískur útgefandi, stofnandi Playboy (d. 2017).
- 21. apríl - Elísabet II, Englandsdrotting (d. 2022).
- 8. maí - David Attenborough, breskur náttúruvísindamaður, fjölmiðlamaður og rithöfundur.
- 12. maí - James Samuel Coleman, bandarískur félagsfræðingur (d. 1995).
- 1. júní - Marilyn Monroe, leikkona (d. 1962).
- 4. júlí - Alfredo Di Stéfano, argentínskur knattspyrnumaður (d. 2014).
- 3. ágúst - Tony Bennett, bandarískur söngvari (d. 2023).
- 13. ágúst - Fidel Castro, forseti Kúbu (d. 2016).
- 14. ágúst - René Goscinny, franskur myndasöguhöfundur (d. 1977).
- 14. ágúst - Lina Wertmüller, ítalskur kvikmyndaleikstjóri (d. 2021).
- 8. október - Juan Hohberg, argentínskur/úrúgvæskur knattspyrnumaður og -þjálfari (d. 1996).
- 15. október - Michel Foucault, franskur heimspekingur (d. 1984).
- 18. október - Chuck Berry, bandarískur tónlistarmaður (d. 2017).
Dáin
|
|