21. apríl
21. apríl er 111. dagur ársins (112. á hlaupári) samkvæmt gregoríanska dagatalinu. 254 dagar eru eftir af árinu.
Atburðir
Fædd
- 1073 - Alexander 2. páfi.
- 1652 - Michel Rolle, franskur stærðfræðingur (d. 1719).
- 1671 - John Law, skoskur hagfræðingur (d. 1729).
- 1815 - Louise Rasmussen (Danner greifynja), þriðja kona Friðriks 7. Danakonungs (d. 1874).
- 1816 - Charlotte Brontë, enskur skáldsagnahöfundur og ljóðskáld (d. 1855).
- 1837 - Fredrik Bajer, danskur rithöfundur (d. 1922).
- 1864 - Max Weber, þýskur hagfræðingur (d. 1920).
- 1889 - Paul Karrer, svissneskur efnafræðingur og nóbelsverðlaunahafi (d. 1971).
- 1903 - Hans Hedtoft, danskur stjórnmálamaður (d. 1955).
- 1922 - Alistair MacLean, skoskur rithöfundur (d. 1987).
- 1926 - Elísabet 2. Bretlandsdrottning (d. 2022).
- 1930 - Dieter Roth, þýskur myndlistarmaður (d. 1998).
- 1934 - Masao Uchino, japanskur knattspyrnumaður.
- 1934 - Kenzo Ohashi, japanskur knattspyrnumaður (d. 2015).
- 1936 - James Dobson, bandarískur sálfræðingur.
- 1937 - Auður Eir Vilhjálmsdóttir, fyrsti kvenprestur Íslands.
- 1942 - Steingrímur Njálsson, íslenskur barnaníðingur (d. 2013).
- 1947 - Iggy Pop, bandarískur söngvari.
- 1955 - Toninho Cerezo, brasilískur knattspyrnumaður.
- 1956 - Jóhann Sigurðarson, íslenskur leikari.
- 1958 - Andie MacDowell, bandarisk leikkona.
- 1972 - José-Luis Munuera, spænskur teiknari.
- 1973 - Yoshiharu Ueno, japanskur knattspyrnumaður.
- 1978 - Yngvi Gunnlaugsson, íslenskur körfuknattleiksþjálfari.
- 1979 - James McAvoy, skoskur leikari.
- 2007 - Ísabella Danaprinsessa.
Dáin
- 1142 - Pierre Abélard, franskur rithöfundur og heimspekingur (f. 1079).
- 1509 - Hinrik 7., konungur Englands (f. 1457).
- 1574 - Kosímó 1. stórhertogi af Toskana (f. 1519).
- 1644 - Torsten Stålhandske, finnskur herforingi (f. 1593).
- 1699 - Jean Racine, franskt leikskáld (f. 1639).
- 1729 - John Law, skoskur hagfræðingur (f. 1671).
- 1910 - Mark Twain, bandarískur rithöfundur (f. 1835).
- 1918 - Manfred von Richthofen, þýskur flugkappi (f. 1892).
- 1919 - Þóra Melsteð, stofnandi Kvennaskólans í Reykjavík (f. 1823).
- 1946 - John Maynard Keynes, enskur hagfræðingur (f. 1883).
- 1971 - François Duvalier, einræðisherra á Haítí (f. 1907).
- 1989 - Jón Gunnar Árnason, íslenskur myndhöggvari (f. 1931).
- 1989 - Uichiro Hatta, japanskur knattspyrnumaður (f. 1903).
- 2003 - Nina Simone, bandarísk djasssöngkona (f. 1933).
- 2016 - Prince, bandarískur tónlistarmaður (f. 1958).
- 2018 - Verne Troyer, bandarískur leikari (f. 1969).
Mánuðir og dagar ársins |
---|
Janúar | |
---|
Febrúar | |
---|
Mars | |
---|
Apríl | |
---|
Maí | |
---|
Júní | |
---|
Júlí | |
---|
Ágúst | |
---|
September | |
---|
Október | |
---|
Nóvember | |
---|
Desember | |
---|
Tengt efni | |
---|
|
|