12. janúar
12. janúar er 12. dagur ársins samkvæmt gregoríska tímatalinu. 353 dagar (354 á hlaupári) eru eftir af árinu.
Atburðir
Fædd
- 1591 - Giuseppe Ribera, spænskur málari (d. 1652).
- 1628 - Charles Perrault, franskur rithöfundur (d. 1703).
- 1636 - Jean-Baptiste Monnoyer, franskur málari (d. 1699).
- 1729 - Edmund Burke, írskur stjórnmálamaður (d. 1797).
- 1870 - Hans Wingaard Friis, norskur útgerðarmaður (d. 1936).
- 1876 - Jack London, bandarískur rithöfundur (d. 1916).
- 1889 - Alberto Ohaco, argentínskur knattspyrnumaður (d. 1950).
- 1893 - Hermann Göring, þýskur nasistaleiðtogi (d. 1946).
- 1929 - Jaakko Hintikka, finnskur rökfræðingur og heimspekingur (d. 2015).
- 1929 - Alasdair MacIntyre, skoskur heimspekingur.
- 1944 - Vlastimil Hort, tekkneskur skakmeistari.
- 1944 - Joe Frazier, bandariskur boxari (d. 2011).
- 1949 - Murakami Haruki, japanskur rithöfundur.
- 1950 - Dorrit Moussaieff, forsetafrú Íslands.
- 1951 - Kirstie Alley, bandarísk leikkona.
- 1951 - Rush Limbaugh, bandarískur útvarpsmaður (d. 2021).
- 1954 - Howard Stern, bandarískur útvarpsmaður.
- 1957 - Ásta Möller, alþingismaður.
- 1964 - Jeff Bezos, stofnandi Amazon.com.
- 1966 - Rob Zombie, bandarískur tónlistarmaður, listamaður og rithöfundur.
- 1970 - Zack de la Rocha, bandarískur tónlistarmaður (Rage Against the Machine).
- 1973 - Hande Yener, tyrknesk söngkona.
- 1974 - Tor Arne Hetland, norskur skíðagöngugarpur.
- 1976 - Silja Hauksdóttir, íslenskur leikstjóri.
- 1978 - Björn Thors, íslenskur leikari.
- 1989 - Axel Witsel, belgískur knattspyrnumaður.
- 1990 - Sergey Karjakin, úkraínsk-rússneskur skákmeistari.
- 1991 - Pixie Lott, ensk söngkona.
- 1993 - Zayn Malik, enskur söngvari.
- 1996 - Ella Henderson, ensk söngkona.
Dáin
- 1268 - Gissur Þorvaldsson, íslenskur höfðingi (f. 1208).
- 1519 - Maximilían 1. keisari hins Heilaga rómverska ríkis (f. 1459).
- 1665 - Pierre de Fermat, franskur stærðfræðingur og lögfræðingur (f. 1601).
- 1727 - Þorleifur Arason, prestur á Breiðabólstað (f. 1687).
- 1892 - Dillon lávarður, írsk-enskur aðalsmaður (f. 1812).
- 1938 - Gösta Ekman, sænskur leikari (f. 1890).
- 1940 - Einar Benediktsson, íslenskt skáld (f. 1864).
- 1950 - Pedro Calomino, argentínskur knattspyrnumaður (f. 1892).
- 1972 - Ólafur Pétursson, íslenskur samstarfsmaður nasista í Noregi (f. 1919).
- 1976 - Agatha Christie, enskur rithöfundur (f. 1890).
- 1983 - Guðmundur Vigfússon, reykvískur bæjarfulltrúi (f. 1915).
- 2003 - Maurice Gibb, breskur songvari (Bee Gees) (f. 1949).
- 2020 - Roger Scruton, breskur heimspekingur (f. 1944).
Mánuðir og dagar ársins |
---|
Janúar | |
---|
Febrúar | |
---|
Mars | |
---|
Apríl | |
---|
Maí | |
---|
Júní | |
---|
Júlí | |
---|
Ágúst | |
---|
September | |
---|
Október | |
---|
Nóvember | |
---|
Desember | |
---|
Tengt efni | |
---|
|
|