1703

Ár

1700 1701 170217031704 1705 1706

Áratugir

1691–17001701–17101711–1720

Aldir

17. öldin18. öldin19. öldin

Árið 1703 (MDCCIII í rómverskum tölum)

Á Íslandi

Fædd

Dáin

Opinberar aftökur

  • Jón Jónsson úr Ísafjarðarsýslu hengdur á Alþingi, fyrir þjófnað.
  • Gísli Einarsson úr Borgarfjarðarsýslu hengdur á Alþingi, fyrir þjófnað.
  • Jón Þorláksson úr Árnessýslu hengdur á Alþingi, fyrir þjófnað.
  • Jón Þórðarson úr Árnessýslu hengdur á Alþingi, fyrir þjófnað og flakk.
  • Katrínu Þorvarðsdóttur, 33 ára, úr Borgarfjarðarsýslu, drekkt á Alþingi fyrir dulsmál.[1]

Erlendis

Buckinghamhöll (þá Buckingham House) um 1710.

Fædd

Dáin

Tilvísanir

  1. Öll gögn um framangreindar aftökur sóttar á vef rannsóknarverkefnisins Dysjar hinna dauðu, ekki síst skrá á slóðinni https://dhd.hi.is/gogn/Info.pdf, sótt 15.2.20202.