25. september
25. september er 268. dagur ársins (269. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 97 dagar eru eftir af árinu.
Atburðir
Fædd
- 1613 - Claude Perrault, franskur arkitekt og náttúrufræðingur (d. 1688).
- 1644 - Ole Rømer, danskur vísindamaður (d. 1710).
- 1683 - Jean-Philippe Rameau, franskt tónskáld (d. 1764).
- 1694 - Henry Pelham, forsætisráðherra Bretlands (d. 1754).
- 1852 - Gestur Pálsson, íslenskur rithöfundur (d. 1891).
- 1881 - Lu Xun, kínverskt skáld, rithöfundur, ritstjóri, þýðandi. Talinn meðal merkari kínverskra rithöfunda á 20. öld. (d. 1936)
- 1896 - Sandro Pertini, forseti Ítalíu (d. 1990).
- 1896 - Helgi Tómasson, íslenskur læknir (d. 1958).
- 1897 - William Faulkner, bandarískur rithöfundur og nóbelsverðlaunahafi (d. 1962).
- 1906 - Dímítríj Sjostakovítsj, rússneskt tónskáld (d. 1975).
- 1922 - Hammer DeRoburt, nárúskur stjórnmálamaður (d. 1992).
- 1932 - Adolfo Suárez, forsætisráðherra Spánar (d. 2014).
- 1936 - Moussa Traoré, forseti Malí (d. 2020).
- 1938 - Giuseppe Merisi, ítalskur biskup.
- 1938 - Jonathan Motzfeldt, forsætisráðherra Grænlands (d. 2010).
- 1944 - Michael Douglas, bandarískur leikari.
- 1947 - Guðmundur Sigurjónsson, íslenskur stórmeistari í skák.
- 1949 - Pedro Almodóvar, spænskur leikstjóri.
- 1951 - Mark Hamill, bandarískur leikari og uppistandari.
- 1952 - Christopher Reeve, bandarískur leikari (d. 2004).
- 1954 - Bera Nordal, íslenskur listfræðingur.
- 1955 - Karl-Heinz Rummenigge, þýskur knattspyrnumaður.
- 1960 - Shinji Tanaka, japanskur knattspyrnuleikari.
- 1962 - Ales Bjaljatskí, hvítrússneskur aðgerðasinni.
- 1963 - Mikael Persbrandt, sænskur leikari.
- 1965 - Kenta Hasegawa, japanskur knattspyrnumaður.
- 1965 - Scottie Pippen, bandarískur körfuknattleiksmaður.
- 1968 - Jóhann Hollandsprins (d. 2013).
- 1968 - Will Smith, bandarískur leikari.
- 1969 - Catherine Zeta-Jones, velsk leikkona.
- 1969 - Dofri Hermannsson, íslenskur leikari og stjórnmálamaður.
- 1972 - Kim Grant, ganverskur knattspyrnumaður.
- 1978 - Erla Hlynsdóttir, íslensk blaðakona.
- 1980 - Pawel Bartoszek, íslenskur stjórnmálamaður.
- 1983 - Yuhei Tokunaga, japanskur knattspyrnuleikari.
- 1984 - Atli Már Gylfason, blaðamaður og plötusnúður.
- 1986 - Jóhanna Vala Jónsdóttir, íslensk fegurðardrottning.
Dáin
- 1066 - Haraldur harðráði, Noregskonungur (f. 1015).
- 1185 - Lúsíus 3. páfi.
- 1534 - Klemens 7. páfi (f. 1478).
- 1617 - Yōzei annar Japanskeisari (f. 1572).
- 1630 - Ambrogio Spinola, ítalskur herforingi (f. um 1569).
- 1666 - Abbas 2., persneskur keisari Safavídaríkisins (f. 1633).
- 1792 - Adam Gottlob Moltke, danskur greifi (f. 1710).
- 1849 - Johann Strauß eldri , austurrískt tónskáld (f. 1804).
- 1931 - Ulrich von Wilamowitz-Moellendorff, þýskur fornfræðingur (f. 1848).
- 1970 - Erich Maria Remarque, þýskur rithöfundur (f. 1898).
- 1980 - John Bonham, enskur trommuleikari (f. 1948).
- 1983 - Gunnar Thoroddsen, íslenskur stjórnmálamaður (f. 1910).
- 1983 - Leópold 3. Belgíukonungur (f. 1901).
- 2007 - Nobuo Matsunaga, japanskur knattspyrnuleikari (f. 1921).
- 2005 - Uri Bronfenbrenner, bandarískur sálfræðingur (f. 1917).
- 2008 - Horatiu Radulescu, rúmenskt tónskáld (f. 1942).
- 2008 - Derog Gioura, nárúskur stjórnmálamaður (f. 1931).
- 2011 - Wangari Maathai, kenískur líffræðingur (f. 1940).
Mánuðir og dagar ársins |
---|
Janúar | |
---|
Febrúar | |
---|
Mars | |
---|
Apríl | |
---|
Maí | |
---|
Júní | |
---|
Júlí | |
---|
Ágúst | |
---|
September | |
---|
Október | |
---|
Nóvember | |
---|
Desember | |
---|
Tengt efni | |
---|
|
|