18. september
18. september er 261. dagur ársins (262. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 104 dagar eru eftir af árinu.
Atburðir
Fædd
- 53 - Trajanus, rómverskur keisari (d. 117).
- 1505 - María af Austurríki, drottning Ungverjalands og Bæheims og ríkisstjóri Niðurlanda (d. 1558).
- 1709 - Samuel Johnson, enskur rithöfundur og orðabókarhöfundur (d. 1784).
- 1752 - Adrien-Marie Legendre, franskur stærðfræðingur (d. 1833).
- 1786 - Kristján 8. Danakonungur (d. 1848).
- 1905 - Greta Garbo, sænsk leikkona (d. 1990).
- 1908 - Viktor Ambartsúmjan, sovéskur vísindamaður (d. 1996).
- 1939 - Jorge Sampaio, fyrrum forseti Portúgals (d. 2021).
- 1944 - Tsuyoshi Kunieda, japanskur knattspyrnumaður.
- 1953 - Toyohito Mochizuki, japanskur knattspyrnumaður.
- 1954 - Einar Már Guðmundsson, íslenskur rithöfundur.
- 1956 - Tim McInnerny, enskur leikari.
- 1962 - James Gandolfini, bandarískur leikari (d. 2013).
- 1964 - Masami Ihara, japanskur knattspyrnumaður.
- 1968 - Skúli Mogensen, íslenskur athafnamaður.
- 1971 - Lance Armstrong, bandarískur atvinnugötuhjólari.
- 1974 - Sol Campbell, enskur knattspyrnumaður.
- 1975 - Jason Sudeikis, bandarískur leikari.
- 1976 - Sophina Brown, bandarísk leikkona.
- 1976 - Ronaldo, brasilískur knattspyrnumaður.
- 1977 - Barrett Foa, bandarískur leikari.
- 1977 - Steinunn Þóra Árnadóttir, íslenskur stjórnmálamaður.
- 1979 - Junichi Inamoto, japanskur knattspyrnumaður.
- 1983 - Yuzo Kurihara, japanskur knattspyrnumaður.
- 1989 - Annie Mist Þórisdóttir, íslensk íþróttakona og heimsmeistari í Crossfit.
- 1998 - Christian Pulisic, bandarískur knattspyrnumaður.
Dáin
- 96 - Dómitíanus, Rómarkeisari (f. 51).
- 1137 - Eiríkur eimuni, Danakonungur.
- 1180 - Loðvík 7. Frakkakonungur (f. 1120).
- 1361 - Lúðvík 5., hertogi af Bæjaralandi (f. 1315).
- 1663 - Heilagur Jósef frá Copertino (f. 1603).
- 1783 - Leonhard Euler, stærðfræðingur (f. 1707).
- 1872 - Karl 15. Svíakonungur (f. 1826).
- 1898 - Brynjulf Bergslien, norskur myndhöggvari (f. 1830).
- 1911 - Pjotr Stolypin, forsætisráðherra Rússlands (f. 1862)
- 1924 - Francis Herbert Bradley, breskur heimspekingur (f. 1846).
- 1961 - Dag Hammarskjöld, fyrrum aðalritari Sameinuðu þjóðanna og handahafi friðarverðlauna Nóbels (f. 1905).
- 1970 - Jimi Hendrix, bandarískur gítarleikari (f. 1942).
- 1970 - Pedro Cea, úrúgvæskur knattspyrnumaður og þjálfari (f. 1900).
- 2002 - Stefán Hörður Grímsson, íslenskt skáld (f. 1919).
- 2009 - Irving Kristol, bandarískur blaðamaður (f. 1920).
- 2020 - Ruth Bader Ginsburg, bandarískur dómari (f. 1933).
Mánuðir og dagar ársins |
---|
Janúar | |
---|
Febrúar | |
---|
Mars | |
---|
Apríl | |
---|
Maí | |
---|
Júní | |
---|
Júlí | |
---|
Ágúst | |
---|
September | |
---|
Október | |
---|
Nóvember | |
---|
Desember | |
---|
Tengt efni | |
---|
|
|