1961
Árið 1961 (MCMLXI í rómverskum tölum)
Á Íslandi
Fædd
Dáin
Erlendis
Fædd
- 8. febrúar - Vince Neil, bandarískur tónlistarmaður (Mötley Crüe)
- 3. apríl - Eddie Murphy, bandarískur leikari og grínisti.
- 15. apríl - Carol W. Greider, bandarískur sameindalíffræðingur og nóbelsverðlaunahafi.
- 6. maí - George Clooney, bandarískur leikari.
- 13. maí - Denis Rodman, bandarískur körfuknattleiksmaður og leikari.
- 14. júní - Boy George - enskur söngvari.
- 1. júlí - Díana, prinsessa af Wales (d. 1997)
- 1. júlí - Carl Lewis, bandarískur íþróttamaður.
- 30. júlí - Laurence Fishburne, bandarískur leikari.
- 4. ágúst - Barack Obama, Bandaríkjaforseti.
- 8. ágúst - The Edge, írskur gítarleikari, meðlimur írsku hljómsveitarinnar U2.
- 9. ágúst - John Key, forsætisráðherra Nýja-Sjálands.
- 29. september - Julia Gillard, forsætisráðherra Ástralíu.
- 19. nóvember - Meg Ryan, bandarísk leikkona.
- 27. desember - Guido Westerwelle, þýskur stjórnmálamaður.
- 30. desember - Ben Johnson, kanadískur íþróttamaður.
Dáin
|
|