27. desember
27. desember er 361. dagur ársins (362. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 4 dagar eru eftir af árinu.
Atburðir
Fædd
- 1350 - Jóhann 1., konungur Aragóníu (d. 1395).
- 1390 - Anne Mortimer, ensk aðalskona, móðir Ríkharðs Plantagenent hertoga af Jórvík og amma Játvarðs 4. og Ríkharðs 3.
- 1533 - Stefán Batory, konungur Póllands (d. 1586).
- 1571 - Johannes Kepler, þýskur stjörnufræðingur (d. 1630).
- 1595 - Bogdan Kmelnitskíj, höfuðsmaður Úkraínu (d. 1657).
- 1654 - Jakob Bernoulli, svissneskur stærðfræðingur (d. 1705).
- 1761 - Michael Andreas Barclay de Tolly, rússneskur herforingi (d. 1818).
- 1762 - Magnús Stephensen konferensráð (d. 1833).
- 1767 - Stefán Stephensen, íslenskur lögmaður (d. 1820).
- 1772 - Arnór Jónsson, íslenskur prestur (d. 1853).
- 1797 - Manuela Sáenz, ekvadorsk byltingarkona (d. 1856).
- 1822 - Louis Pasteur, franskur örverufræðingur (d. 1895).
- 1860 - David Bergey, bandarískur læknir (d. 1937).
- 1901 - Marlene Dietrich, þýsk leikkona (d. 1992).
- 1911 - Sigvaldi Thordarson, íslenskur arkitekt (d. 1964).
- 1915 - Gyula Zsengellér, ungverskur knattspyrnumaður (d. 1999).
- 1923 - Richard Popkin, bandarískur heimspekisagnfræðingur (d. 2005).
- 1936 - Bjarni Felixson, íslenskur íþróttafréttamaður.
- 1948 - Gerard Depardieu, franskur leikari.
- 1961 - Guido Westerwelle, þýskur stjórnmálamaður (d. 2016).
- 1963 - Claus Meyer, danskur viðskiptafræðingur.
- 1966 - Eva LaRue, bandarísk leikkona.
- 1966 - Masahiro Fukuda, japanskur knattspyrnumaður.
- 1969 - Gunnar Gunnsteinsson, íslenskur leikari.
- 1969 - Linda Pétursdóttir, íslensk athafnakona.
- 1971 - Duncan Ferguson, skoskur knattspyrnumaður.
- 1977 - Ángel Ortiz, paragvæskur knattspyrnumaður.
- 1988 - Hera Hilmarsdóttir, íslensk leikkona.
- 1988 - Hiroki Yamada, japanskur knattspyrnumaður.
Dáin
- 1923 - Gustave Eiffel, franskur verkfræðingur (f. 1832).
- 1972 - Lester Pearson, forsætisráðherra Kanada (f. 1897).
- 1986 - Snorri Hjartarson, íslenskt skáld (f. 1906).
- 1996 - Lúðvík Þorgeirsson, íslenskur kaupmaður og formaður Knattspyrnufélagsins Fram (f. 1910).
- 2002 - George Roy Hill, bandarískur leikstjóri (f. 1921).
- 2007 - Benazir Bhutto, pakistanskur stjórnmálamaður (f. 1953).
- 2009 - Takashi Takabayashi, japanskur knattspyrnumaður (f. 1931).
- 2011 - Michael Dummett, enskur heimspekingur (f. 1925).
- 2016 - Carrie Fisher, bandarísk leikkona (f. 1956).
- 2023 - Jacques Delors, franskur stjórnmálamaður (f. 1925).
Mánuðir og dagar ársins |
---|
Janúar | |
---|
Febrúar | |
---|
Mars | |
---|
Apríl | |
---|
Maí | |
---|
Júní | |
---|
Júlí | |
---|
Ágúst | |
---|
September | |
---|
Október | |
---|
Nóvember | |
---|
Desember | |
---|
Tengt efni | |
---|
|
|