Árið 1856 (MDCCCLVI í rómverskum tölum)
Á Íslandi
Fædd
Dáin
Erlendis
Fædd
- 24. apríl - Henri Philippe Pétain, franskur herforingi og stjórnmálamaður (d. 1951).
- 6. maí - Sigmund Freud, austurrískur geðlæknir og taugafræðingur (d. 1939).
- 6. maí - Robert Edwin Peary, bandarískur landkönnuður (d. 1920).
- 15. maí - L. Frank Baum, bandarískur rithöfundur og leikari, höfundur Galdrakarlsins í Oz (d. 1919).
- 10. júlí - Nikola Tesla, serbnesk-bandarískur uppfinningamaður (d. 1920).
- 26. júlí - George Bernard Shaw, írskt leikritaskáld og nóbelsverðlaunahafi (d. 1950).
- 21. nóvember - J.C. Christensen, danskur forsætisráðherra (d. 1930).
- 22. desember - Frank B. Kellogg, utanríkisráðherra Bandaríkjanna og handhafi friðarverðlauna Nóbels (d. 1937).
- 28. desember - Woodrow Wilson, Bandaríkjaforseti (d. 1924)
Dáin