22. desember
22. desember er 356. dagur ársins (357. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 9 dagar eru eftir af árinu. 22. desember er stundum kallaður Hlakkandi.[1]
Atburðir
Fædd
- 244 - Diocletianus, Rómarkeisari (d. 312).
- 1639 - Jean Racine, franskt leikskáld (d. 1699).
- 1641 - Anthonie Heinsius, hollenskur stjórnmálamaður (d. 1720).
- 1840 - Eymundur Jónsson, íslenskur bóndi (d. 1927).
- 1848 - Ulrich von Wilamowitz-Moellendorff, þýskur fornfræðingur (d. 1931).
- 1856 - Frank B. Kellogg, utanríkisráðherra Bandaríkjanna og handhafi friðarverðlauna Nóbels (d. 1937).
- 1858 - Giacomo Puccini, ítalskt tónskáld (d. 1924).
- 1869 - Alfred Edward Taylor, breskur heimspekingur (d. 1945).
- 1887 - Srinivasa Ramanujan, indverskur stærðfræðingur (d. 1920).
- 1905 - Stefán Jónsson, íslenskur rithöfundur og kennari (d. 1966).
- 1907 - Peggy Ashcroft, ensk leikkona (d. 1991).
- 1912 - Lady Bird Johnson, forsetafrú Bandaríkajanna.(d. 2007).
- 1922 - Jim Wright, bandarískur stjórnmálamaður (d. 2015).
- 1928 - Fredrik Barth, norskur félagsvísindamaður (d. 2016).
- 1959 - Bernd Schuster, þýskur knattspyrnumaður og þjálfari.
- 1962 - Ralph Fiennes, enskur leikari.
- 1967 - Dan Petrescu, rúmenskur knattspyrnumaður, spilaði með Chelsea F.C..
- 1973 - Traci Dinwiddie, bandarísk leikkona.
- 1979 - Darri Ingólfsson, íslenskur leikari.
- 1984 - Basshunter, sænskur plötusnúður og lagahöfundur.
- 1989 - Jordin Sparks, bandarísk söngkona, sigurvegari 6. þáttaraðar American Idol.
Dáin
Hátíðis- og tyllidagar
Tilvísanir
Mánuðir og dagar ársins |
---|
Janúar | |
---|
Febrúar | |
---|
Mars | |
---|
Apríl | |
---|
Maí | |
---|
Júní | |
---|
Júlí | |
---|
Ágúst | |
---|
September | |
---|
Október | |
---|
Nóvember | |
---|
Desember | |
---|
Tengt efni | |
---|
|
|