15. janúar - Galba er ráðinn af dögum af lífverði keisara. Otho nær völdum í Róm og lýsir sig keisara.
Fyrsta stríð Gyðinga og Rómverja. Vespasíanus hefur umsátrið um Jerúsalem en sonur hans, Titus Flavius, nær henni á sitt vald eftir að Vespasian verður keisari.
14. apríl - Fyrsti bardaginn við Bedriacum: Vitellius sigrar heri Otho, Otho fremur sjálfsvíg.