27. janúar
27. janúar er 27. dagur ársins samkvæmt gregoríska tímatalinu. 338 dagar (339 á hlaupári) eru eftir af árinu. Dagurinn er Alþjóðlegur dagur helgaður minningu fórnarlamba helfararinnar.
Atburðir
Fædd
- 1571 - Abbas mikli, Persakonungur (d. 1629).
- 1585 - Hendrik Avercamp, hollenskur listmálari (d. 1634).
- 1621 - Thomas Willis, enskur læknir (d. 1675).
- 1687 - Johann Balthasar Neumann, þýskur arkitekt (d. 1753).
- 1756 - Wolfgang Amadeus Mozart, austurrískt tónskáld (d. 1791).
- 1775 - Friedrich Wilhelm Joseph von Schelling, þýskur heimspekingur (d. 1854).
- 1832 - Lewis Carroll, enskur rithöfundur (d. 1898).
- 1856 - Daniel Bruun, danskur fornleifafræðingur (d. 1931).
- 1859 - Vilhjálmur 2. Þýskalandskeisari (d. 1941).
- 1893 - Soong Ching-ling, kínversk stjórnmálakona (d. 1981).
- 1895 - Jón Eyþórsson, íslenskur veðurfræðingur (d. 1968).
- 1934 - Édith Cresson, frönsk stjórnmálakona.
- 1937 - John Ogdon, enskur píanisti (d. 1989).
- 1940 - James Cromwell, bandarískur leikari.
- 1944 - Mairead Corrigan, norðurírskur friðarsinni.
- 1946 - Nedra Talley, bandarískur söngvari (Ronettes).
- 1955 - Ívar Jónsson, íslenskur stjórnmálafræðingur.
- 1955 - John G. Roberts, bandarískur dómari.
- 1956 - Susanne Blakeslee, bandarisk leikkona.
- 1958 - Susanna Thompson, bandarísk leikkona.
- 1960 - Samia Suluhu Hassan, forseti Tansaníu.
- 1964 - Bridget Fonda, bandarisk leikkona.
- 1964 - Geir Sveinsson, íslenskur handknattleiksmaður.
- 1965 - Alan Cumming, skoskur leikari.
- 1968 - Mike Patton, bandarískur söngvari.
- 1968 - Tricky, enskur rappari.
- 1968 - Jón Ásgeir Jóhannesson, íslenskur kaupsýslumaður.
- 1969 - Patton Oswalt, bandarískur leikari.
- 1977 - Telma Ágústsdóttir, íslensk söngkona.
- 1979 - Naoshi Nakamura, japanskur knattspyrnumaður.
- 1979 - Rosamund Pike, ensk leikkona.
- 1980 - Marat Safin, russneskur tennisleikari.
- 1985 - Tinna Þorvalds Önnudóttir, íslensk leikkona.
- 1987 - Lily Donaldson, ensk fyrirsæta.
- 1994 - Rani Khedira, þýskur knattspyrnumaður.
Dáin
- 98 - Nerva, Rómarkeisari (f. 30).
- 457 - Marcíanus, keisari Austrómverska keisaradæmisins, dó í Konstantínópel.
- 672 - Vitalíanus páfi.
- 1731 - Bartolomeo Cristofori, ítalskur hljóðfærasmiður (f. 1655).
- 1754 - Ludvig Holberg, danskt leikskáld (f. 1684).
- 1901 - Giuseppe Verdi, ítalskt tónskáld (f. 1813).
- 1910 - Thomas Crapper, enskur pípari (f. 1836).
- 1922 - Nellie Bly, bandarísk blaðakona (f. 1864).
- 1951 - Carl Gustaf Emil Mannerheim, finnskur stjórnmálamaður (f. 1867).
- 2006 - Johannes Rau, þýskur stjórnmálamaður og áttundi forseti Þýskalands (f. 1931).
- 2008 - Suharto, forseti Indónesíu (f. 1921).
- 2009 - John Updike, bandarískur rithöfundur (f. 1932).
- 2010 - J. D. Salinger, bandarískur rithöfundur (f. 1919).
- 2014 - Pete Seeger, bandarískur söngvari (f. 1919).
- 2018 - Ingvar Kamprad, sænskur athafnamaður (f. 1926).
Mánuðir og dagar ársins |
---|
Janúar | |
---|
Febrúar | |
---|
Mars | |
---|
Apríl | |
---|
Maí | |
---|
Júní | |
---|
Júlí | |
---|
Ágúst | |
---|
September | |
---|
Október | |
---|
Nóvember | |
---|
Desember | |
---|
Tengt efni | |
---|
|
|