4. ágúst
4. ágúst er 216. dagur ársins (217. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 149 dagar eru eftir af árinu.
Atburðir
Fædd
- 1804 - Karl Friedrich Hermann, þýskur fornfræðingur (d. 1855).
- 1805 - William Rowan Hamilton, írskur stærðfræðingur (d. 1865).
- 1859 - Knut Hamsun, norskur rithöfundur (d. 1952).
- 1900 - Elísabet drottningarmóðir (d. 2002).
- 1901 - Louis Armstrong, bandarískur jazztónlistarmaður (d. 1971).
- 1912 - Raoul Wallenberg, sænskur athafnamaður og erindreki (talinn af 1947).
- 1928 - Flóra Kádár, ungversk leikkona (d. 2002).
- 1941 - Árni Ragnar Árnason, íslenskur stjórnmálamaður (d. 2004).
- 1949 - Magnús Kjartansson, íslenskur myndlistarmaður (d. 2006).
- 1952 - Moya Brennan, írsk þjóðlagasöngkona.
- 1953 - Ástþór Magnússon, íslenskur athafnamaður.
- 1953 - Hiroyuki Usui, japanskur knattspyrnumaður.
- 1955 - Steingrímur J. Sigfússon, íslenskur stjórnmálamaður.
- 1955 - Billy Bob Thornton, bandarískur leikari.
- 1956 - Luigi Negri, ítalskur stjórnmálamaður.
- 1958 - Edvaldo Oliveira Chaves, brasilískur knattspyrnumaður.
- 1960 - José Luis Rodríguez Zapatero, forsætisráðherra Spánar.
- 1961 - Barack Obama, Bandaríkjaforseti.
- 1961 - Pumpuang Duangjan, taílensk söngkona (d. 1992).
- 1962 - Lori Lightfoot, borgarstjóri Chicago.
- 1964 - Sebastian Roché, franskur leikari.
- 1981 - Meghan, hertogaynja af Sussex.
- 1983 - Fábio Gomes da Silva, brasilískur stangarstökkvari.
- 1985 - Antonio Valencia, knattspyrnumaður frá Ekvador.
- 1983 - Greta Gerwig, bandarísk leikkona og leikstjóri.
- 1985 - Mark Milligan, ástralskur knattspyrnumaður.
- 1992 - Dylan og Cole Sprouse, bandarískir leikarar.
Dáin
- 1060 - Hinrik 1. Frakkakonungur (f. 1008).
- 1306 - Venseslás 3., konungur Bæheims (f. 1289).
- 1526 - Juan Sebastián Elcano, baskneskur landkönnuður (f. 1476).
- 1578 - Sebastían 1., konungur Portúgals (f. 1554).
- 1796 - Hannes Finnsson, biskup í Skálholti (f. 1739).
- 1816 - Hallgrímur Þorsteinsson, prestur á Hrauni og Steinsstöðum í Öxnadal, faðir Jónasar Hallgrímssonar, drukknaði í Hraunsvatni (f. 1776).
- 1828 - Lauritz Knudsen, danskur kaupmaður (f. 1779).
- 1875 - H.C. Andersen, danskur rithöfundur (f. 1805).
- 1918 - Jónas Jónasson frá Hrafnagili, íslenskur prestur og þjóðfræðasafnari (f. 1856).
- 1922 - Enver Pasja, tyrkneskur herforingi (f. 1881).
- 1948 - Mileva Marić, serbneskur stærðfræðingur (f. 1875).
- 1968 - Þórarinn Kr. Eldjárn, íslenskur bóndi (f. 1886).
- 1982 - Bruce Goff, bandarískur arkitekt (f. 1904).
- 1986 - Egill Holmboe, norskur nasisti (f. 1896).
- 1990 - Norman Malcolm, bandarískur heimspekingur (f. 1911).
- 1997 - Jeanne Calment, langlífasta kona heims að talið er (f. 1875).
- 2007 - Lee Hazlewood, bandarískur kántrýsöngvari (f. 1929).
- 2011 - Naoki Matsuda, japanskur knattspyrnumaður (f. 1977).
Mánuðir og dagar ársins |
---|
Janúar | |
---|
Febrúar | |
---|
Mars | |
---|
Apríl | |
---|
Maí | |
---|
Júní | |
---|
Júlí | |
---|
Ágúst | |
---|
September | |
---|
Október | |
---|
Nóvember | |
---|
Desember | |
---|
Tengt efni | |
---|
|
|