Jeanne Louise Calment (21. febrúar 1875 – 4. ágúst 1997) er sú manneskja sem lengst hefur lifað svo vitað sé með vissu en hún lifði í 122 ár og 164 daga.