Phoenix (geimfar)

Phoenix á Mars.
Flugtakið Phoenix.

Phoenix (Fönix á íslensku) er tölvustýrt geimfar á sendiför könnunar geimsins á Mars. Vísindamenn sem stjórna sendiförinni munu nota verkfæri til að leita að kjörlendum sem er viðeigandi fyrir örverur, og til að rannsaka sögu vatns á Mars. Verkefnið er samvinna milli háskóla á Bandaríkjum, Kanada, Sviss, Filippseyjum, Danmörk, Þýskalandi og Bretlandi, NASA, Canadian Space Agency og annarra fyrirtækja. Arizona-háskóli stjórna sendiförinni með Jet Propulsion Laboratory í NASA.

Phoenix var skotið á loft 4. ágúst 2007, klukkan 5:26:34 EDT frá Cape Canaveral Air Force Station í Flórída. Það lenti á velheppnaðan hátt á Mars 25. maí 2008.

  Þessi stjörnufræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.