4. nóvember
4. nóvember er 308. dagur ársins (309. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 57 dagar eru eftir af árinu.
Helstu atburðir
Fædd
- 1470 - Játvarður 5., konungur Englands (d. 1483).
- 1593 - Jón Ólafsson Indíafari (d. 1679).
- 1618 - Aurangzeb, Mógúlkeisari (d. 1707).
- 1761 - Bertrand Andrieu, franskur málmskurðarmeistari (d. 1822).
- 1871 - Ottó N. Þorláksson, verkalýðsfrömuður og fyrsti forseti ASÍ. (d. 1966)
- 1873 - G.E. Moore, enskur heimspekingur (d. 1958).
- 1897 - Cornelis B. van Niel, hollenskur örverufræðingur (d. 1985).
- 1899 - Jóhannes úr Kötlum, íslenskt skáld (d. 1972).
- 1908 - Józef Rotblat, pólsk-breskur eðlisfræðingur og Nóbelsverðlaunahafi (d. 2005).
- 1909 - Bert Patenaude, bandarískur knattspyrnumaður (d. 1974).
- 1916 - Walter Cronkite, bandarískur fréttamaður (d. 2009).
- 1923 - Gunnar Huseby, tvöfaldur Evrópumeistari í kúluvarpi (d. 1995).
- 1925 - Doris Roberts, bandarísk leikkona (d. 2016).
- 1932 - Thomas Klestil, forseti Austurríkis (d. 2004).
- 1937 - Loretta Swit, bandarísk leikkona.
- 1946 - Laura Bush, bandarísk forsetafrú.
- 1948 - Amadou Toumani Touré, forseti Malí (d. 2020).
- 1957 - Karl Ágúst Úlfsson, íslenskur leikari.
- 1969 - Matthew McConaughey, bandarískur leikari.
- 1969 - Sean 'P. Diddy' Combs, bandarískur rappari.
- 1969 - Samantha Smith, bandarísk leikkona.
- 1970 - Malena Ernman, sænsk söngkona.
- 1972 - Luis Figo, portúgalskur knattspyrnumaður.
- 1975 - Eggert Páll Ólason, íslenskur lögfræðingur.
- 1987 - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, íslensk stjórnmálakona.
Dáin
- 1485 - Françoise d'Amboise, hertogaynja af Bretagne, kona Péturs 2. hertoga (f. 1427).
- 1697 - Þorlákur Thorlacius Þórðarson, íslenskur skólameistari (f. 1675).
- 1698 - Rasmus Bartholin, danskur náttúrufræðingur (f. 1625).
- 1849 - Felix Mendelssohn, tonskald (f. 1809).
- 1924 – Gabriel Fauré, franskt tónskáld (f. 1845).
- 1959 - Friedrich Waismann, austurrískur stærðfræðingur (f. 1896).
- 1974 - Bert Patenaude, bandarískur knattspyrnumaður (f. 1909).
- 1995 - Yitzhak Rabin, fyrrum forsætisráðherra Ísraels og handhafi friðarverðlauna Nóbels (f. 1922).
- 1995 - Gilles Deleuze, franskur heimspekingur (f. 1925).
Tilvísanir
- ↑ Morgunblaðið 1969
Mánuðir og dagar ársins |
---|
Janúar | |
---|
Febrúar | |
---|
Mars | |
---|
Apríl | |
---|
Maí | |
---|
Júní | |
---|
Júlí | |
---|
Ágúst | |
---|
September | |
---|
Október | |
---|
Nóvember | |
---|
Desember | |
---|
Tengt efni | |
---|
|
|