30. janúar
30. janúar er 30. dagur ársins samkvæmt gregoríska tímatalinu. 335 dagar (336 á hlaupári) eru eftir af árinu.
Atburðir
Fædd
- 1661 - Charles Rollin, franskur sagnfræðingur (d. 1741).
- 1779 - Lauritz Knudsen, danskur kaupmaður (d. 1828).
- 1841 - Félix Faure, franskur stjórnmálamaður (d. 1899).
- 1846 - Francis Herbert Bradley, breskur heimspekingur (d. 1924).
- 1874 - Björg Caritas Þorláksson, íslenskur lífeðlisfræðingur (d. 1934).
- 1877 - Sigfús Einarsson, íslenskt tónskáld (d. 1939).
- 1882 - Franklin D. Roosevelt, forseti Bandaríkjanna (d. 1945).
- 1894 - Boris 3. Búlgaríukonungur (d. 1943).
- 1899 - Björn Bjarnason, íslenskur stjórnmálamaður (d. 1984).
- 1908 - Þórleifur Bjarnason, íslenskur rithöfundur (d. 1981).
- 1915 - Ármann Kr. Einarsson, íslenskur rithöfundur (d. 1999).
- 1927 - Olof Palme, forsætisráðherra Svíþjóðar (d. 1986).
- 1930 - Gene Hackman, bandarískur leikari.
- 1936 - Koji Sasaki, japanskur knattspyrnumaður.
- 1937 - Boris Spasskíj, rússneskur skákmaður.
- 1938 - Islam Karimov, forseti Úsbekistans (d. 2016).
- 1940 - Steina Vasulka, íslensk myndlistarkona.
- 1941 - Dick Cheney, fyrrum varaforseti Bandaríkjanna.
- 1951 - Phil Collins, enskur tónlistarmaður.
- 1961 - Liu Gang, kínverskur stærðfræðingur.
- 1962 - Abdúlla 2. Jórdaníukonungur.
- 1968 - Filippus 6. Spánarkonungur.
- 1970 - Louise Lombard, bresk leikkona.
- 1972 - Jennifer Hale, bandarísk leikkona.
- 1974 - Christian Bale, velskur leikari.
- 1981 - Dimitar Berbatov, búlgarskur knattspyrnumaður.
- 1981 - Peter Crouch, enskur knattspyrnumaður.
- 1982 - Nádson Rodrigues de Souza, brasilískur knattspyrnumaður.
- 1982 - Daiki Iwamasa, japanskur knattspyrnumaður.
- 1987 - Phil Lester, breskur vídeóbloggari.
Dáin
- 1629 - Carlo Maderno, svissneskur arkitekt (f. 1556).
- 1649 - Karl 1. Englandskonungur (f. 1600).
- 1730 - Pétur 2. Rússakeisari (f. 1715).
- 1844 - Johan Carl Thuerecht von Castenschiold, stiftamtmaður á Íslandi (f. 1787).
- 1923 - Kinnaird lávarður, breskur knattspyrnumaður (f. 1847).
- 1928 - Johannes Andreas Grib Fibiger, danskur læknir (f. 1867).
- 1948 - Mohandas Gandhi, pólitískur leiðtogi Indverja (f. 1869).
- 1951 - Ferdinand Porsche, austurrískur bílasmiður (f. 1875).
- 1968 - Ágúst Jósefsson, íslenskur verkalýðsleiðtogi (f. 1874).
- 1969 - Dominique Pire, belgískur prestur (f. 1910).
- 1991 - John Bardeen, tvöfaldur Nóbelsverðlaunahafi í eðlisfræði (f. 1908).
- 1992 - Nanna Ólafsdóttir, íslenskur sagnfræðingur (f. 1915).
- 1994 - Pierre Boulle, franskur rithöfundur (f. 1912).
- 2006 - Wendy Wasserstein, bandarískt leikskáld (f. 1950).
- 2006 - Coretta Scott King, ekkja blökkumannaleiðtogans Martins Luthers Kings.
- 2007 - Sidney Sheldon, bandarískur rithöfundur (f. 1917).
- 2011 - John Barry, enskt tónskáld (f. 1933).
- 2013 - Haraldur Guðbergsson, íslenskur myndlistarmaður (f. 1930).
- 2013 - Þorkell Sigurbjörnsson, íslenskt tónskáld (f. 1938).
- 2016 - Hallmar Sigurðsson, íslenskur leikari (f. 1952).
- 2017 - Eiður Svanberg Guðnason, íslenskur stjórnmálamaður (f. 1939).
Mánuðir og dagar ársins |
---|
Janúar | |
---|
Febrúar | |
---|
Mars | |
---|
Apríl | |
---|
Maí | |
---|
Júní | |
---|
Júlí | |
---|
Ágúst | |
---|
September | |
---|
Október | |
---|
Nóvember | |
---|
Desember | |
---|
Tengt efni | |
---|
|
|