Wuhan

Wuhan borg í Hubei héraði. Árið 2020 bjuggu á stórborgarsvæði Wuhan um 12,3 milljónir manna.
Staðsetning Wuhan borgar í Hubei héraði í Kína.
Staðsetning Wuhan borgar í Hubei héraði í Kína.

Wuhan er höfuðborg Hubeihéraðs í Kína. Hún er mikilvæg borg við Jangtsefljót.

Árið 2020 þegar síðasta manntal var gert í Kína, var íbúafjöldi borgarkjarnans 10.392.693 en íbúafjöldi undir lögsögu borgarinnar var 12.326.518.

Wuhan gerðist vinabær Kópavogs í tengslum við kínverska menningarhátíð 2007.

Heitið - Wuhan - er svipað og Búdapest leitt af tveim borgum, sitt hvorum megin við fljótið Yangtze sem uxu saman:"Wu" (Wuchang; 武昌) sunnan meginn og "Han" (Hankou; 汉口), norðan meginn.

Tilvísanir

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.