1945
Árið 1945 (MCMXLV í rómverskum tölum)
Á Íslandi
Fædd
- 9. mars - Guðjón Friðriksson, sagnfræðingur og rithöfundur.
- 7. apríl - Magnús Þór Jónsson (Megas), tónlistarmaður.
- 13. apríl - Rúnar Júlíusson, tónlistarmaður (d. 2008).
- 11. apríl - Vilhjálmur Vilhjálmsson, tónlistarmaður og söngvari (d. 1978).
- 25. ágúst - Magnús Eiríksson, tónlistarmaður.
- 4. september - Hörður Torfason, íslenskur trúbadúr.
- 29. október - Guðmundur Gunnarsson, formaður Rafiðnaðarsambands Íslands.
- 23. nóvember - Sturla Böðvarsson, íslenskur stjórnmálamaður og ráðherra.
- 1. desember - Ásta B. Þorsteinsdóttir, hjúkrunarfræðingur og alþingismaður (d. 1998).
- 8. desember - Páll Skúlason, heimspekingur og háskólarektor. (d. 2015)
Dáin
Erlendis
Fædd
- 10. janúar - Rod Stewart, breskur söngvari.
- 26. janúar - Jeremy Rifkin, bandarískur hagfræðingur og rithöfundur.
- 6. febrúar - Bob Marley, var jamaískur söngvari og tónlistarmaður (d. 1981).
- 8. febrúar - Kinza Clodumar, forseti Nárú.
- 28. mars - Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja.
- 30. mars - Eric Clapton, breskur tónlistarmaður, lagahöfundur og söngvari.
- 2. apríl - Linda Hunt, bandarísk leikkona.
- 2. maí - Judge Dread, enskur tónlistarmaður.
- 17. júní - Ken Livingstone, breskur stjórnmálamaður.
- 19. júní - Aung San Suu Kyi, mjanmarskur stjórnmálamaður og aðgerðasinni.
- 29. júní - Chandrika Kumaratunga, forseti Srí Lanka.
- 1. júlí - Debbie Harry, bandarískur rokktónlistarmaður, textahöfundur og leikkona.
- 26. júlí - Helen Mirren, bresk leikkona.
- 30. júlí - Patrick Modiano, franskur rithöfundur og Nóbelsverðlaunahafi.
- 14. ágúst - Steve Martin, bandarískur leikari.
- 31. ágúst - Van Morrison, norður-írskur söngvari og lagahöfundur.
- 1. september - Abdrabbuh Mansur Hadi, forseti Jemen.
- 11. september - Franz Beckenbauer, þýskur knattspyrnumaður.
- 13. september - Andres Küng, sænskur blaðamaður, rithöfundur og stjórnmálamaður (d. 2002).
- 21. september
- 26. september - William Lycan, bandarískur heimspekingur.
- 30. september - Ehud Olmert, ísraelskur stjórmálamaður.
- 1. október - Ram Nath Kovind, forseti Indlands.
- 13. október - Desi Bouterse, forseti Súrínam.
- 23. október - Kim Larsen, danskur tónlistarmaður (d. 2018).
- 27. október - Luiz Inácio Lula da Silva, forseti Brasilíu.
- 11. nóvember - Daniel Ortega, forseti Níkaragva.
- 15. nóvember - Anni-Frid Lyngstad, sænsk söngkona.
- 3. desember - Božidar Dimitrov, búlgarskur stjórnmálamaður og ráðherra.
- 8. desember - John Banville, írskur rithöfundur.
- 9. desember - Michael Nouri, bandarískur leikari.
- 20. desember - Tom Tancredo, bandarískur stjórnmálamaður.
- 24. desember - Lemmy Kilmister, breskur tónlistarmaður (d. 2015).
- 28. desember - Birendra, konungur Nepals (d. 2001).
Dáin
- 31. mars - Anna Frank, dagbókarhöfundur (f. 1929).
- 12. apríl - Franklin D. Roosevelt, 32. forseti Bandaríkjanna (f. 1882).
- 28. apríl - Benito Mussolini, ítalskur stjórnmálamaður og einræðisherra (f. 1883).
- 30. apríl - Adolf Hitler, einræðisherra í Þýskalandi (f. 1889).
- 30. apríl - Eva Braun, ástkona og síðast eiginkona Adolfs Hitler (f. 1912).
- 1. maí - Joseph Goebbels, þýskur stjórnmálamaður og áróðursmálaráðherra (f. 1897).
- 23. maí - Heinrich Himmler, yfirmaður Gestapó og SS í Þýskalandi (f. 1900).
- 5. júlí - John Curtin, forsætisráðherra Ástralíu (f. 1885).
- 26. september - Bela Bartok, ungverskt tónskáld (f. 1881).
- 24. október - Vidkun Quisling, norskur stjórnmálamaður og landráðamaður (f. 1887).
|
|