24. október
24. október er 297. dagur ársins (298. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 68 dagar eru eftir af árinu.
Atburðir
Fædd
- 51 - Dómitíanus, keisari Rómaveldis (d. 96).
- 1632 - Antoni van Leeuwenhoek, hollenskur lífvísindamaður (d. 1723).
- 1641 - Christian Röhrensee, þýskur stjórnmálafræðingur (d. 1706).
- 1869 - Guðmundur Friðjónsson, íslenskur rithöfundur (d. 1944).
- 1883 - Jakobína Johnson, vesturíslenskur þýðandi og skáld (d. 1977).
- 1891 - Rafael Trujillo, einræðisherra Dóminíska lýðveldisins (d. 1961).
- 1894 - Gunnar Halldórsson formaður Knattspyrnufélagsins Fram (d. 1962).
- 1900 - Karl Ottó Runólfsson, íslenskt tónskáld (d. 1970).
- 1925 - Toshio Iwatani, japanskur knattspyrnumaður (d. 1970).
- 1930 – J.P. Richardson, The Big Bopper, bandarískur tónlistarmaður (d. 1959).
- 1950 - Kozo Arai, japanskur knattspyrnumaður.
- 1965 - Magnús Jónsson, íslenskur leikari.
- 1966 – Roman Abramovítsj, rússneskur viðskiptamaður.
- 1968 - Osmar Donizete Cândido, brasilískur knattspyrnumaður.
- 1985 – Wayne Rooney, enskur knattspyrnumaður.
- 1989 - PewDiePie, sænsk YouTube-stjarna.
- 1994 - Naomichi Ueda, japanskur knattspyrnumaður.
Dáin
- 996 - Húgó Kapet, Frankakonungur (f. um 941).
- 1375 - Valdimar atterdag, Danakonungur (f. 1320).
- 1537 - Jane Seymour, Englandsdrottning (f. um 1508).
- 1575 - Peder Oxe, danskur stjórnmálamaður (f. 1520). Með honum dó ein helsta aðalsætt Danmerkur út.
- 1601 - Tycho Brahe, danskur stjörnufræðingur (f. 1546).
- 1604 - Za Dengel, Eþíópíukeisari.
- 1655 - Pierre Gassendi, franskur heimspekingur (f. 1592).
- 1667 - Gabriel Metsu, hollenskur listmálari (f. 1629).
- 1852 - Daniel Webster, bandarískur stjórnmálamaður (f. 1782).
- 1870 - Charles Joseph Minard, franskur verkfræðingur (f. 1781).
- 1918 - Daniel Burley Woolfall, enskur forseti FIFA (f. 1852).
- 1945 - Vidkun Quisling, norskur stjórnmálamaður og landráðamaður (f. 1887).
- 1957 - Christian Dior, franskur tískukóngur (f. 1905).
- 1958 - G.E. Moore, enskur heimspekingur (f. 1873).
- 1991 - Eugene Wesley Roddenberry, bandarískur handritshöfundur (f. 1921).
- 2001 - Seishiro Shimatani, japanskur knattspyrnumaður (f. 1938).
- 2002 - Hernán Gaviria, kólumbískur knattspyrnumaður (f. 1969).
- 2002 - Örlygur Sigurðsson, íslenskur listmálari (f. 1920).
- 2002 - John Rawls, bandarískur heimspekingur (f. 1921).
- 2005 - Rosa Parks, baráttukona fyrir réttindum blökkumanna (f. 1913).
- 2009 - Flosi Ólafsson, íslenskur leikari, leikstjóri og rithöfundur (f. 1929).
- 2012 - Jens Tómasson, íslenskur jarðfræðingur (f. 1925).
Mánuðir og dagar ársins |
---|
Janúar | |
---|
Febrúar | |
---|
Mars | |
---|
Apríl | |
---|
Maí | |
---|
Júní | |
---|
Júlí | |
---|
Ágúst | |
---|
September | |
---|
Október | |
---|
Nóvember | |
---|
Desember | |
---|
Tengt efni | |
---|
|
|