Dómitíanus

Dómitíanus
Rómverskur keisari
Valdatími 81 – 96

Fæddur:

24. október 51
Fæðingarstaður Róm

Dáinn:

18. september 96
Dánarstaður Róm
Forveri Títus
Eftirmaður Nerva
Maki/makar Domitia Longina
Börn Einn sonur
Faðir Vespasíanus
Móðir Domitilla eldri
Fæðingarnafn Titus Flavius Domitianus
Keisaranafn Titus Flavius Caesar Domitianus Augustus
Ætt Flavíska ættin

Titus Flavius Domitianus (24. október 5118. september 96), þekktur sem Domitianus, var keisari í Rómaveldi frá 14. september 81 til dauðadags. Hann var sonur Vespasíanusar og konu hans Domitillu. Dómitíanus var síðasti keisarinn af flavísku ættinni, en áður höfðu faðir hans og bróðir hans, Títus, gegnt embættinu. Dómitíanus tók við völdum þegar Títus lést skyndilega árið 81.

Dómitíanusi er í heimildum lýst sem grimmum harðstjóra, höldnum ofsóknaræði og er af þeim sökum stundum talinn til hinna svonefndu brjáluðu keisara (andstætt t.d. hinum svonefndu góðu keisurum).

Ævi

Dómitíanus var fæddur í Róm árið 51 inn í flavísku ættina. Ættin hafði fengið aukin völd á 1. öldinni í stjórnartíð júlísku-cládísku ættarinnar; afi Dómitíanusar hafði verið skattheimtumaður og faðir Dómitíanusar, Vespasíanus, og föðurbróðir voru öldungaráðsmenn.

Vespasíanus var farsæll stjórnmálamaður og hershöfðingi í keisaratíð Nerós. Árið 66 var Vespasíanus sendur, ásamt Títusi, til Júdeu að kveða niður uppreisn á svæðinu. Þeir voru enn í Júdeu árið 68 þegar Neró framdi sjálfsmorð. Árið eftir tryggði Vespasíanus sér svo keisaratignina í borgarastríði sem er þekkt sem ár keisaranna fjögurra. Hann hafði þá stuðning herdeilda í Júdeu og Egyptalandi og hélt til Rómar. Dómitíanus var hins vegar í Róm og var settur í stofufangelsi af Vitelliusi, sem einnig barðist um að verða keisari, en náði að flýja úr höndum hans eftir að Vespasíanus hafði sigrað Vitellius í bardaga. Eftir það var Dómitíanus hylltur sem Titus Flavius Caesar Domitianus.

Í stjórnartíð Vespasíanusar fékk Dómitíanus, ólíkt Títusi, fá tækifæri til að sanna sig sem stjórnmálamaður eða hershöfðingi og þó hann hafi nokkrum sinnum fengið embætti konsúls var hann alltaf mun valdaminni en Títus. Þegar Vespasíanus dó árið 79 varð Títus keisari og Dómitíanus var áfram valdalítill.

Títus lést svo skyndilega eftir aðeins tvö ár á keisarastóli og var Dómitíanus þá hylltur sem keisari af öldungaráðinu. Sagnaritarar fornaldar tengdu margir Dómitíanus við dauða Títusar og sökuðu hann um að hafa lagt á ráðin um morð, en það er þó ekki talið áreiðanlegt þar sem heimildirnar eru margar mjög hlutdrægar gegn Dómitíanusi.

Valdatími

Dómitíanus færði stjórn Rómaveldis nær því að vera einræði en fyrri keisarar höfðu gert og völd öldungaráðsins minnkuðu til muna í stjórnartíð hans, m.a. vegna þess að hann eyddi miklum tíma utan Rómar og hafði því minni samskipti við valdamenn í borginni en fyrri keisarar höfðu haft. Einnig stóð hann fyrir efnahagsumbótum og jók verðgildi mynntarinnar með því að auka silfurmagn í henni. Það fjármagnaði hann með strangri stefnu í skattheimtu. Einnig hélt hann áfram endurbyggingu Rómar eftir brunann mikla árið 64. Á meðal þess sem hann lét byggja var Flavíska höllin á Palatín hæð og hann lét klára byggingu Colosseum, þótt það hafi reyndar verið opnað í valdatíð Títusar.

Í stjórnartíð Dómitíanusar var yfirráðasvæði Rómverja á Bretlandi stækkað undir stjórn hershöfðingjans Gnaeusar Juliusar Agricola. Agricola fór í herferð norður til Caledoniu (Skotland) þar sem hann sigraði stóran her Caledona í bardaga árið 83 eða 84. Stór hluti hers Caledona náði þó að flýja og Agricola tókst ekki að leggja svæðið undir sig. Stuttu síðar var hann kallaður heim til Rómar og Dómitíanus fyrirskipaði herdeildum að hörfa úr Caledoniu. Þrátt fyrir nokkrar tilraunir síðari tíma keisara náðu Rómverjar aldrei að leggja svæðið undir sig.

Dómitíanus barðist einnig við Decebalus, konung í Daciu. Dacia var konungsríki norðan Dónár og hafði Decebalus ráðist inn í svæði Rómverja sunnan Dónár. Her Decebalusar var hrakinn aftur norður yfir ánna en herleiðangur rómversks hers inn í Daciu var misheppnaður og því var samið um frið árið 89. Dómitíanus lét einnig styrkja varnir á landamærum Rómaveldis við Rín með því að láta byggja virki og varðturna á stóru svæði sem kallað var Limes Germanicus.

Dómitíanus var myrtur árið 96 í samsæri nokkurra starfsmanna hirðar hans. Einn starfsmannanna, Marcus Cocceius Nerva, var í kjölfarið hylltur sem keisari af öldungaráðinu.


Fyrirrennari:
Títus
Keisari Rómar
(81 – 96)
Eftirmaður:
Nerva


  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Read other articles:

Kuil I di Tikal Piramida Mesoamerika atau struktur yang berbentuk piramida merupakan unsur yang penting dalam arsitektur Mesoamerika. Walaupun bentuknya terkesan mirip, piramida di Dunia Baru tidak sama dengan piramida Mesir. Piramida di Mesoamerika biasanya merupakan piramida bertingkat yang lebih mirip dengan ziggurat di Mesopotamia daripada piramida di Mesir Kuno. Piramida terbesar di Mesoamerika berdasarkan volume adalah Piramida Agung Cholula di negara bagian Puebla di Meksiko. Beberapa ...

 

2005 greatest hits album by Chris ReaHeartbeats – Chris Rea's Greatest HitsGreatest hits album by Chris ReaReleasedAugust 2005GenreAlbum-oriented rockLabelMagnetProducerChris Rea / variousChris Rea chronology Blue Guitars(2005) Heartbeats – Chris Rea's Greatest Hits(2005) Chris Rea: The Ultimate Collection 1978–2000(2007) Heartbeats – Chris Rea's Greatest Hits is a 2005 compilation album by British singer-songwriter Chris Rea. It reached #24 position in UK Albums Chart,[1...

 

Ini adalah nama Melayu; nama Satem merupakan patronimik, bukan nama keluarga, dan tokoh ini dipanggil menggunakan nama depannya, Adenan. Yang Berbahagia Pehin Sri Datuk Patinggi Tan Sri Dr.Adenan SatemPSM Ph.D. (Swinburne) LL.B. (Adelaide)عدنان ساتيم Ketua Menteri Sarawak ke-5Masa jabatan1 Maret 2014 – 11 Januari 2017GubernurAbdul Taib MahmudWakilAlfred Jabu Numpang(1976–2016)[1]Douglas Uggah Embas(2016–sekarang)Abang Abdul Rahman Johari Abang Openg(2016�...

Alok NathAlok Nath pada 2012Lahir10 Juli 1956 (umur 67)[1]Patna, Bihar, India[2][3][4]KebangsaanIndiaPekerjaanPemeranTahun aktif1980 - sekarang Alok Nath (lahir 10 Juli 1956) adalah seorang pemeran asal India yang berkarya dalam sinema dan televisi Hindi.[5] Ia lahir di distrik Khagaria, Bihar. Ia membuat debut filmnya dengan film tahun 1982 Gandhi yang memenangkan Academy Award untuk Film Terbaik pada tahun tersebut.[6] Referensi ^ '...

 

العلاقات اليابانية المالية اليابان مالي   اليابان   مالي تعديل مصدري - تعديل   العلاقات اليابانية المالية هي العلاقات الثنائية التي تجمع بين اليابان ومالي.[1][2][3][4][5] مقارنة بين البلدين هذه مقارنة عامة ومرجعية للدولتين: وجه المقارنة اليابا�...

 

Muslim school in Essex County, New Jersey, United States Ahlus Sunnah SchoolAddress215 North Oraton ParkwayEast Orange, Essex County, New Jersey 07017United StatesCoordinates40°45′55″N 74°12′21″W / 40.765173°N 74.205854°W / 40.765173; -74.205854InformationTypeIslamic schoolEstablished1997NCES School IDA9303611[1]PrincipalBrother AminFaculty28 FTEs[1]GradesPreK - 12Enrollment117 (plus 25 in PreK, as of 2017–18)[1]Student to teacher ...

Animal Crossing: Wild World PublikasiJP: 23 November 2005NA: 5 Desembe 2005AU: 8 Desember 2005EU: 31 Maret 2006GenreSimulasi kehidupanLatar tempatAnimal Crossing universe (en) Bahasa Daftar banyak bahasa 60 Karakteristik teknisPlatformNintendo DS Modepermainan video multipemain dan Permainan video pemain tunggal Formatunduhan digital dan Nintendo DS Game Card (en) Jumlah minimum pemain1 Jumlah maksimal pemain4 Format kode Daftar 30 Informasi pengembangPengembangNintendo EADPenyuntingNintendo ...

 

This article is part of a series on theHistory of Hong Kong Timeline Prehistoric Imperial  (221 BC – 1800s) Bao'an County and Xin'an County British Hong Kong (1841–1941, 1945–1997) Colonial  (1800s–1930s) Convention of Chuenpi Treaty of Nanking Convention of Peking Convention for the Extension of Hong Kong Territory Japanese occupation (1941–1945)   (1940s) 1950s1960s (1967 riots)1970s1980s1990s Retrocession to China Hong Kong Special Administrative Re...

 

土库曼斯坦总统土库曼斯坦国徽土库曼斯坦总统旗現任谢尔达尔·别尔德穆哈梅多夫自2022年3月19日官邸阿什哈巴德总统府(Oguzkhan Presidential Palace)機關所在地阿什哈巴德任命者直接选举任期7年,可连选连任首任萨帕尔穆拉特·尼亚佐夫设立1991年10月27日 土库曼斯坦土库曼斯坦政府与政治 国家政府 土库曼斯坦宪法 国旗 国徽 国歌 立法機關(英语:National Council of Turkmenistan) ...

Chocolate buttermilk layer cake Joffre cakeA slice of a Joffre cakeTypeCakeCourseDessertPlace of originRomaniaRegion or stateBucharestCreated byCasa CapșaMain ingredientsButtermilk, chocolate, buttercream  Media: Joffre cake A Joffre cake (Romanian: prăjitură jofre)[1] is a chocolate buttermilk layer cake filled with chocolate ganache and frosted with chocolate buttercream originally created at Bucharest's Casa Capșa restaurant, in honor of a visit by French Marshal Josep...

 

هذه المقالة يتيمة إذ تصل إليها مقالات أخرى قليلة جدًا. فضلًا، ساعد بإضافة وصلة إليها في مقالات متعلقة بها. (أغسطس 2023) بعد سقوطناAfter We Fell (بالإنجليزية) معلومات عامةالصنف الفني فيلم مقتبس من رواية — فيلم رومانسي — فيلم دراما تاريخ الصدور 2021 2 سبتمبر 2021 (ألمانيا)9 سبتمبر 2021[1]...

 

Grassalkovich Palace — today the seat of the President of the Slovak republic. Hodžovo námestie (English: Hodžovo Square, locally referred to as Hodžko or Mierko) is a major square in Bratislava, the capital of Slovakia. The square is located at the edge of Old Town, in front of the Slovak Presidential Palace, some 5 minutes walking distance from the historical city center. It is considered to be the center of Bratislava (although Main Square is also considered to be the center) and it ...

1958 United States Senate election in Nevada ← 1952 November 4, 1958 1964 →   Nominee Howard Cannon George W. Malone Party Democratic Republican Popular vote 48,732 35,760 Percentage 57.65% 42.32% County resultsCannon:      50–60%      70–80%Malone:      50–60%      60–70% U.S. senator before election George W. Malone Republican Elected U.S. Senator Howa...

 

Arif Badrudin Wakil Gubernur AALPetahanaMulai menjabat 26 Juni 2023PendahuluDato Rusman S.N.PenggantiPetahanaKepala Dinas Pendidikan Angkatan LautMasa jabatan27 Juni 2022 – 26 Juni 2023PendahuluDiki AtrianaPenggantiDodi Agus PrasetyoDankolat Koarmada RI Ke-1Masa jabatan21 Januari 2022 – 27 Juni 2022PendahuluTidak ada, Jabatan baruPenggantiOctavianus Budi Susanto Informasi pribadiLahir23 Maret 1972 (umur 52)Bandung, Jawa BaratAlma materAkademi Angkatan Laut (...

 

КалендаріФранцузький республіканський календар на 1794 Базові поняття Час Минуле Сьогодення Майбутнє Вічність Доба Тиждень Місяць Рік зоряний календарний тропічний Десятиліття Століття Тисячоліття Ера Інтеркаляція Високосна секунда Високосний рік Сучасні Місячний М�...

British Labour politician For other people with the same name, see Kevin Brennan (disambiguation). Kevin BrennanOfficial portrait, 2020Shadow Minister for Victims and SentencingIn office5 September 2023 – 5 May 2024LeaderKeir StarmerPreceded byAnna McMorrinMinister of State for Further Education, Skills, Apprenticeships and Consumer AffairsIn office9 June 2009 – 6 May 2010Prime MinisterGordon BrownPreceded byOffice establishedSucceeded byJohn HayesMinister for the Third ...

 

French journalist (1867–1942) You can help expand this article with text translated from the corresponding article in French. (October 2018) Click [show] for important translation instructions. Machine translation, like DeepL or Google Translate, is a useful starting point for translations, but translators must revise errors as necessary and confirm that the translation is accurate, rather than simply copy-pasting machine-translated text into the English Wikipedia. Do not translate tex...

 

My Tomorrow, Your YesterdayPosterSutradaraTakahiro MikiDitulis olehTomoko YoshidaBerdasarkanMy Tomorrow, Your Yesterdayoleh Takafumi NanatsukiPemeran Sota Fukushi Nana Komatsu Masahiro Higashide Yuki Yamada Kaya Kiyohara Akira Otaka Yoshiko Miyazaki Penata musikSuguru MatsutaniSinematograferKousuke YamadaPenyuntingNaoya BandōPerusahaanproduksi East Japan Marketing & Communications Inc. GyaO Hakuhodo DY Music & Pictures Hakuhodo KDDI Corporation Ken-On Nippon Shuppan Hanbai (Nip...

Orthodox rabbinic title, especially in Hasidism This article is about the social functions of Hasidic leadership. For the Hasidic theory of leadership, see Tzadik. For Menachem Mendel Schneerson (commonly referred to as The Rebbe), see Menachem Mendel Schneerson. For other uses, see Rebbe (disambiguation). Not to be confused with Rabbi. Rabbi Yisroel Hopstein of Kozienice Part of a series onJudaism     Movements Orthodox Haredi Hasidic Modern Conservative Conservadox Refor...

 

Meistaradeildin 1952 Généralités Sport Football Édition 10e Lieu(x) Îles Féroé Date du 17 maiau 17 août 1952[n 1] Participants 5 équipes Matchs joués 20 matchs Site web officiel faroesoccer.com Hiérarchie Hiérarchie 1er échelon Niveau inférieur Meðaldeildin Palmarès Tenant du titre KÍ Klaksvík (2) Vainqueur KÍ Klaksvík (3) Plus titré(s) TB Tvøroyri (3) Buts 65 buts Meilleur(s) buteur(s)  ? (7) [n 1] Navigation Meistaradeildin 1951 Meistaradeildin 1953 modifier...