20. apríl
20. apríl er 110. dagur ársins (111. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 255 dagar eru eftir af árinu.
Atburðir
Fædd
- 1494 - Johannes Agricola, þýskur siðaskiptamaður (d. 1566).
- 1633 - Go-Komyo, Japanskeisari (d. 1654).
- 1808 - Napóleon 3., Frakkakeisari (d. 1873).
- 1889 - Adolf Hitler, einræðisherra í Þýskalandi (d. 1945).
- 1893 – Harold Lloyd, bandarískur leikari (d. 1971).
- 1893 – Joan Miró, spænskur málari (d. 1983).
- 1933 - Auður Þorbergsdóttir, íslenskur dómari (d. 2023).
- 1937 - George Takei, bandarískur leikari.
- 1939 - Gro Harlem Brundtland, norskur stjórnmálamaður.
- 1941 – Ryan O'Neal, bandarískur leikari.
- 1942 – Arto Paasilinna, finnskur rithöfundur.
- 1947 - Björn Skifs, sænskur söngvari.
- 1949 - Massimo D'Alema, ítalskur stjórnmálamaður.
- 1949 – Jessica Lange, bandarísk leikkona.
- 1951 – Luther Vandross, bandarískur söngvari (d. 2005).
- 1952 - Vilhjálmur Bjarnason, íslenskur stjórnmálamaður.
- 1962 - Sigurður Ingi Jóhannsson, íslenskur stjórnmálamaður og dýralæknir.
- 1964 – Andy Serkis, enskur leikari.
- 1965 - Bernardo Fernandes da Silva, brasilískur knattspyrnumaður.
- 1966 - David Chalmers, ástralskur heimspekingur.
- 1969 - Geir Björklund, norskur ritstjóri.
- 1970 - Shemar Moore, bandarískur leikari.
- 1972 - Carmen Electra, bandarísk leikkona.
- 1973 - Toshihide Saito, japanskur knattspyrnumaður.
- 1976 - Shay Given, írskur knattspyrnumaður.
- 1983 - Heiða Kristín Helgadóttir, íslenskur stjórnmálamaður.
- 1994 - Stefán Karel Torfason, fyrrum íslenskur körfuboltamaður.
Dáin
Mánuðir og dagar ársins |
---|
Janúar | |
---|
Febrúar | |
---|
Mars | |
---|
Apríl | |
---|
Maí | |
---|
Júní | |
---|
Júlí | |
---|
Ágúst | |
---|
September | |
---|
Október | |
---|
Nóvember | |
---|
Desember | |
---|
Tengt efni | |
---|
|
|