4. júní
4. júní er 155. dagur ársins (156. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 210 dagar eru eftir af árinu.
Atburðir
Fædd
- 470 f.Kr. - Sókrates, grískur heimsspekingur (d. 399 f.Kr.).
- 1394 - Filippa af Englandi, drotting Danmerkur, Svíþjóðar og Noregs (d. 1430).
- 1694 - François Quesnay, franskur hagfræðingur (d. 1774).
- 1738 - Georg 3., Bretlandskonungur (d. 1820).
- 1769 - Björn Stephensen, íslenskur dómsmálaritari (d. 1835).
- 1867 - Carl Gustaf Emil Mannerheim, finnskur stjórnmálamaður (d. 1951).
- 1877 - Heinrich Wieland, þýskur lífefnafræðingur og verðlaunahafi efnafræðiverðlauna Nóbels (d. 1957).
- 1907 - Rosalind Russell, bandarísk leikkona (d. 1976).
- 1910 - Christopher Sydney Cockerell, breskur verkfræðingur og uppfinningamaður (d. 1999).
- 1923 - Gunnar Dal, íslenskur heimspekingur (d. 2011).
- 1928 - Ruth Westheimer, bandarísk leikkona.
- 1929 - Karolos Papúlías, forseti Grikklands (d. 2021).
- 1941 - Freysteinn Sigurðsson, íslenskur jarðfræðingur (d. 2008).
- 1945 - Páll Skúlason, íslenskur heimspekingur (d. 2015).
- 1947 - Viktor Klima, kanslari Austurríkis.
- 1952 - Bronislaw Komorowski, forseti Póllands.
- 1952 - Anna Ólafsdóttir Björnsson, íslenskur sagnfræðingur.
- 1953 - Mitsuo Watanabe, japanskur knattspyrnumaður.
- 1953 - Jimmy McCulloch, skoskur tónlistarmaður (d. 1979).
- 1954 - Þorsteinn Ingi Sigfússon, íslenskur eðlisfræðingur, prófessor og frumkvöðull.
- 1959 - Stefán Sturla Sigurjónsson, íslenskur leikari.
- 1968 - Faizon Love, bandarískur leikari.
- 1971 - Noah Wyle, bandarískur leikari.
- 1971 - Joseph Kabila, kongóskur stjórnmálamaður.
- 1973 - Róbert I. Douglas, íslenskur leikstjóri.
- 1975 - Angelina Jolie, bandarísk leikkona.
- 1976 - Aleksej Navalnyj, rússneskur stjórnmálamaður (d. 2024).
- 1979 - Naohiro Takahara, japanskur knattspyrnumaður.
- 1981 - T.J. Miller, bandarískur leikari og uppistandari.
- 1983 - Emmanuel Eboue, knattspyrnumaður frá Fílabeinsströndinni.
- 1985 - Lukas Podolski, þýskur knattspyrnumaður.
- 1986 - Johan Friberg Da Cruz, sænskur knattspyrnumaður.
- 1988 - Ryota Nagaki, japanskur knattspyrnumaður.
- 1989 - Eldar Gasimov, aserskur söngvari.
Dáin
- 1134 - Magnús sterki, sonur Níelsar Danakonungs.
- 1206 - Adela af Champagne, drottning Frakklands (f. um 1140).
- 1587 - Árni Gíslason, íslenskur sýslumaður (f. um 1520).
- 1680 - Tokugawa Ietsuna, herstjóri í Japan (f. 1641).
- 1696 - Gísli Magnússon (Vísi-Gísli), sýslumaður í Rangárvallasýslu (f. 1621).
- 1798 - Casanova, ævintýramaður, kvennabósi og rithöfundur (f. 1725).
- 1922 - Hermann Alexander Diels, þýskur fornfræðingur (f. 1848).
- 1941 - Vilhjálmur 2. Þýskalandskeisari (f. 1859).
- 1942 - Reinhard Heydrich, nasisti (f. 1904).
- 1980 - Leopold Kielholz, svissneskur knattspyrnumaður og þjálfari (f. 1911).
- 2000 - Takashi Kano, japanskur knattspyrnumaður (f. 1920).
- 2001 - Dipendra konungur Nepals (f. 1971).
- 2002 - Fernando Belaúnde Terry, Forseti Perú (f. 1912).
- 2010 - Pétur Sigurgeirsson, biskup Íslands (f. 1919).
- 2013 - Hermann Gunnarsson (f. 1946).
- 2016 - Abbas Kiarostami, íranskur kvikmyndagerðarmaður (f. 1940).
Mánuðir og dagar ársins |
---|
Janúar | |
---|
Febrúar | |
---|
Mars | |
---|
Apríl | |
---|
Maí | |
---|
Júní | |
---|
Júlí | |
---|
Ágúst | |
---|
September | |
---|
Október | |
---|
Nóvember | |
---|
Desember | |
---|
Tengt efni | |
---|
|
|