23. nóvember
23. nóvember er 327. dagur ársins (328. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 38 dagar eru eftir af árinu.
Atburðir
Fædd
- 912 - Ottó 1. keisari (d. 973).
- 1221 - Alfons 10., konungur Kastilíu (d. 1284).
- 1553 - Prospero Alpini, ítalskur lækninr og grasafræðingur (d. 1617).
- 1608 - Francisco Manuel de Melo, portúgalskur rithöfundur (d. 1666).
- 1804 - Franklin Pierce, Bandaríkjaforseti (d. 1869).
- 1896 - Klement Gottwald, tékkneskur stjórnmálamaður (d. 1953).
- 1919 - Peter Frederick Strawson, enskur heimspekingur (d. 2006).
- 1921 - Fred Buscaglione, ítalskur tónlistarmaður (d. 1960).
- 1922 - Joan Fuster, spænskur rithöfundur (d. 1992).
- 1945 - Sturla Böðvarsson, íslenskur stjórnmálamaður.
- 1949 - Örn Bárður Jónsson, íslenskur prestur.
- 1964 - Þórunn Egilsdóttir, íslenskur stjórnmálamaður.
- 1965 - Sergio Vázquez, argentínskur knattspyrnumaður.
- 1967 - Kristján B. Jónasson, íslenskur bókaútgefandi.
- 1968 - Hamid Hassani, íranskur fræðimaður.
- 1971 - Jóhann G. Jóhannsson, íslenskur leikari.
- 1971 - Chris Hardwick, bandarískur leikari.
- 1974 - Katrín Júlíusdóttir, íslenskur stjórnmálamaður.
- 1976 - Takayuki Chano, japanskur knattspyrnumaður.
- 1987 - Kasia Struss, pólsk fyrirsæta.
- 1992 - Miley Cyrus, bandarísk leikkona.
Dáin
- 955 - Játráður Englandskonungur (f. um 923).
- 1250 - Árni óreiða Magnússon.
- 1457 - Ladislás Posthumus, konungur Bæheims og Ungverjalands (f. 1440).
- 1682 - Claude Lorrain, franskur listmálari (f. um 1600).
- 1814 - Elbridge Gerry, bandarískur stjórnmálamaður (f. 1744).
- 1929 - Johannes Erhardt Böggild, fyrsti sendiherra Dana á Íslandi (f. 1878).
- 1957 - Haraldur Hamar Thorsteinsson, íslenskur rithöfundur (f. 1892).
- 1972 - Guðfinna Þorsteinsdóttir (Erla), íslensk skáldkona (f. 1891).
- 1974 - Páll Ísólfsson, íslenskt tónskáld (f. 1893).
- 1990 - Roald Dahl, breskur rithöfundur (f. 1916).
- 2006 - Alexander Litvinenko, rússneskur leyniþjónustumaður (f. 1962).
- 2007 - Ichiji Otani, japanskur knattspyrnumaður (f. 1912).
- 2012 - Larry Hagman, bandarískur leikari (f. 1931).
- 2013 - Jay Leggett, bandarískur leikari (f. 1963).
Mánuðir og dagar ársins |
---|
Janúar | |
---|
Febrúar | |
---|
Mars | |
---|
Apríl | |
---|
Maí | |
---|
Júní | |
---|
Júlí | |
---|
Ágúst | |
---|
September | |
---|
Október | |
---|
Nóvember | |
---|
Desember | |
---|
Tengt efni | |
---|
|
|