18. apríl
18. apríl er 108. dagur ársins (109. á hlaupári) samkvæmt gregoríanska tímatalinu. 257 dagar eru eftir af árinu.
Atburðir
Fædd
- 1480 - Lucrezia Borgia, ítölsk hertogaynja (d. 1519).
- 1590 - Akmeð 1. Tyrkjasoldán (d. 1617).
- 1605 - Giacomo Carissimi, ítalskt tónskáld (d. 1674).
- 1647 - Elias Brenner, finnskur listamaður (d. 1717).
- 1772 - David Ricardo, breskur hagfræðingur (d. 1823).
- 1854 - Louis Zöllner, danskur kaupmaður (d. 1945).
- 1858 - Clarence Darrow, bandarískur lögfræðingur (d. 1938).
- 1862 - Magnús Kristjánsson, íslenskur stjórnmálamaður (d. 1928).
- 1902 - Giuseppe Pella, fyrrum forsætisráðherra Ítalíu (d. 1981).
- 1918 - Gabriel Axel, danskur kvikmyndaleikstjóri (d. 2014).
- 1920 - Ólafur Halldórsson, íslenskufræðingur (d. 2013).
- 1926 - Indriði G. Þorsteinsson, íslenskur rithöfundur (d. 2000).
- 1927 - Samuel P. Huntington, bandarískur stjórnmálafræðingur.
- 1932 - Nic Broca, belgískur teiknari (d. 1993).
- 1941 - Michael D. Higgins, forseti Írlands.
- 1944 - Robert Hanssen, bandarískur njósnari.
- 1947 - James Woods, bandariskur leikari.
- 1959 - Ingibjörg Jónsdóttir, íslenskur myndlistarmaður.
- 1961 - Élisabeth Borne, forsætisráðherra Frakklands.
- 1964 - Niall Ferguson, breskur sagnfræðingur.
- 1971 - David Tennant, skoskur leikari.
- 1972 - Eli Roth, bandarískur kvikmyndaleikstjóri.
- 1972 - Lars Christiansen, danskur handknattleiksmaður.
- 1976 - Melissa Joan Hart, bandarísk leikkona.
- 1979 - Kourtney Kardashian, bandarísk athafnakona.
- 1984 - America Ferrera, bandarísk leikkona.
- 1990 - Wojciech Szczęsny, pólskur knattspyrnumaður.
Dáin
- 1244 - Kægil-Björn Dufgusson, liðsmaður.Sturlunga.
- 1756 - Jacques Cassini, franskur stjörnufræðingur (f. 1677).
- 1873 - Justus von Liebig, þýskur efnafræðingur (f. 1803).
- 1878 - Thomas Thomson, skoskur grasafræðingur (f. 1817).
- 1922 - Þórunn Jónassen, kvenréttindakona og bæjarfulltrúi í Reykjavík (f. 1850).
- 1955 - Albert Einstein, austurrískur eðlisfræðingur og Nóbelsverðlaunahafi (f. 1879).
- 1958 - Thora Friðriksson, íslenskur rithöfundur (f. 1866).
- 2002 - Thor Heyerdahl, norskur mannfræðingur og landkönnuður (f. 1914).
- 2004 - Ratu Sir Kamisese Mara, fyrsti forsetisráðherra Fiji og forseti Fiji (f. 1920).
- 2013 - Storm Thorgerson, bandarískur hönnuður (f. 1944).
Mánuðir og dagar ársins |
---|
Janúar | |
---|
Febrúar | |
---|
Mars | |
---|
Apríl | |
---|
Maí | |
---|
Júní | |
---|
Júlí | |
---|
Ágúst | |
---|
September | |
---|
Október | |
---|
Nóvember | |
---|
Desember | |
---|
Tengt efni | |
---|
|
|