1866
Árið 1866 (MDCCCLXVI í rómverskum tölum)
Á Íslandi
Fædd
Dáin
Erlendis
Fædd
- 15. janúar - Nathan Söderblom,sænskur prestur og erkibiskup Uppsala.
- 19. janúar - Carl Theodor Zahle, forsætisráðherra Danmerkur. Einn af stofnendum Róttæka vinstriflokksins.
- 29. janúar - Romain Rolland, franskur rithöfundur og Nóbelsverðlaunahafi (d. 1944).
- 25. febrúar - Benedetto Croce, ítalskur fagurfræðingur og heimspekingur.
- 13. apríl -
- 6. maí - Jóannes Patursson, færeyskur kóngsbóndi, rithöfundur, skáld og lögþingsmaður.
- 26. júní - Carnarvon lávarður, enskur aðalsmaður sem fjármagnaði uppgröftinn sem leiddi í ljós gröf faraósins Tútankamons.
- 28. júlí - Beatrix Potter, enskur barnabókahöfundur.
- 12. ágúst - Jacinto Benavente, spænskt leikskáld (d. 1954).
- 10. september - Jeppe Aakjær, danskt ljóðskáld og skáldsagnahöfundur.
- 21. september - H. G. Wells, breskur vísindaskáldsögurithöfundur.
- 29. september - Mykhajlo Hrúsjevskyj, úkraínskur fræðimaður, stjórnmálamaður og sagnfræðingur.
- 12. október - Ramsay MacDonald, leiðtogi Breska verkamannaflokksins og fyrsti forsætisráðherra Bretlands.
- 20. október - Gustav Cassel, sænskur hagfræðingur og prófessor í hagfræði.
- 12. nóvember - Sun Yat-sen, kínverskur læknir, byltingarmaður og stjórnmálaleiðtogi.
Dáin
|
|