júlí - Robert Peel, forsætisráðherra Bretlands, kom í gegn frumvarpi um afnám dauðarefsingu fyrir yfir 100 brot (utan morðs og landráðs).
18. ágúst - Breska Gvæjana: Þrælauppreisn var kveðin niður og hundruðir svartra þræla létust.
Nóvember - Íþróttin ruðningur var fundin upp af William Webb Ellis á Englandi.
2. desember - James Monroe Bandaríkjaforseti kynnti kenningu sína um að tilraunir Evrópuríkja til að stofna nýlendur í Ameríku yrðu álitnar sem fjandsamlegar gagnvart Bandaríkjunum.