1891
Myndin Kolaburður eftir Mugg .
Konráð Gíslason .
Sherlock Holmes og dr. Watson. Mynd úr The Strand Magazine eftir Sidney Paget.
Árið 1891 (MDCCCXCI í rómverskum tölum )
Á Íslandi
Fædd
Dáin
Erlendis
Fædd
5. janúar - Bill Cody (Páll Walters), kanadískur kvikmyndaleikari af íslenskum ættum (d. 1948 ).
22. janúar - Antonio Gramsci , ítalskur stjórnmálamaður, rithöfundur og heimspekingur (d. 1937 ).
2. febrúar - Antonio Segni , forsætisráðherra Ítalíu (d. 1972 ).
3. mars - Arthur Drewry , enskur forseti FIFA (d. 1961 ).
2. apríl - Max Ernst , þýskur málari (d. 1976 ).
7. apríl - Ole Kirk Christansen , danskur hugvitsmaður, fann upp Legókubbana.
23. apríl - Sergei Prokofiev , rússneskt tónskáld (d. 1953 ).
15. maí - Mikhaíl Búlgakov , rússneskur rithöfundur (d. 1940 ).
23. maí - Pär Lagerkvist , sænskur rithöfundur og Nóbelsverðlaunahafi (d. 1974 ).
16. september - Karl Dönitz , þýskur aðmíráll (d. 1980 ).
15. nóvember - Erwin Rommel , þýskur marskálkur (d. 1944 ).
25. nóvember - Jóhannes XXIII páfi (d. 1963 ).
10. desember - Nelly Sachs , þýskur rithöfundur (d. 1970 ).
Dáin