1938
Robert Baden-Powell .
Dvergarnir sjö.
Neville Chamberlain snýr heim frá München og tilkynnir á flugvellinum um „frið um vora daga“.
Súdetaþjóðverjar fagna komu þýska hersins.
Árið 1938 (MCMXXXVIII í rómverskum tölum )
Á Íslandi
Fædd
Dáin
Erlendis
Fædd
5. janúar - Jóhann Karl 1. , Spánarkonungur.
31. janúar - Beatrix Hollandsdrottning .
13. febrúar - Oliver Reed , enskur leikari (d. 1999).
17. mars - Rudolf Nureyev , rússneskur ballettdansari og dansahöfundur (d. 1993 ).
8. apríl - Kofi Annan , framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna (d. 2018 )
13. maí - Giuliano Amato , ítalskur stjórnmálamaður og tvívegis forsætisráðherra.
25. maí - Raymond Carver , bandarískur smásagnahöfundur og ljóðskáld (d. 1988 ).
28. júlí - Alberto Fujimori , forseti Perú.
21. ágúst - Kenny Rogers , bandarískur sveitasöngvari (d. 2020 )
10. september - Karl Lagerfeld , þýskur tískuhönnuður og ljósmyndari (d. 2019 )
25. september - Jonathan Motzfeldt , forsætisráðherra Grænlands (d. 2010 ).
26. september - Raoul Cauvin , belgískur myndasöguhöfundur (d. 2021 ).
14. október - Farah Diba , keisaraynja í Íran.
17. október - Evel Knievel , bandarískur skemmtikraftur og ofurhugi (d. 2007 ).
29. október - Ellen Johnson-Sirleaf , forseti Líberíu.
16. desember - Liv Ullmann , norsk leikkona.
28. desember - Lagumot Harris , forseti Naru (d. 1999 ).
Dáin