19. febrúar - Banatilræði beindist að Rodolfo Graziani, stjórnanda í ítölsku Eþíópíu. Tugþúsundir Eþíópímenn voru myrtir af Ítölum í kjölfarið.
18. mars - Nálægt 300 létust í gassprengingu í skóla í Nýju-London í Texas.
1. apríl og 26. apríl - Spænska borgarastyrjöldin: Nasistar vörpuðu sprengjum á borgina Jaén í Andalúsíu. Rúmum 2 vikum seinna vörpuðu þeir sprengjum á borgina Guernica í Baskalandi. Hundruð létust í sprengjuárásunum.