11. október
11. október er 284. dagur ársins (285. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 81 dagur er eftir af árinu.
Atburðir
Fædd
- 1671 - Friðrik 4. Danakonungur (d. 1730).
- 1672 - Pylyp Orlyk, úkraínskur höfuðsmaður (d. 1742).
- 1675 - Samuel Clarke, enskur heimspekingur (d. 1729).
- 1766 - Nólseyjar-Páll, færeysk þjóðhetja (d. 1808/1809).
- 1872 - Carl William Hansen, danskur rithöfundur og dulhyggjumaður (d. 1936).
- 1884 - Eleanor Roosevelt, bandarískur stjórnmálaleiðtogi (d. 1962).
- 1885 - Francois Mauriac, franskur rithöfundur (d. 1970).
- 1887 - Stefán frá Hvítadal, íslenskt skáld (d. 1933).
- 1896 - Roman Jakobson, rússneskur málfræðingur (d. 1982).
- 1905 - Víktor Kravtsjenko, rússneskur embættismaður (d. 1966).
- 1928 - Jón Ásgeirsson, íslenskt tónskáld.
- 1951 - Jón Þorsteinsson, íslenskur óperusöngvari.
- 1955 - Haitham bin Tariq Al Said, soldán Ómans.
- 1957 - Dawn French, bresk gamanleikkona.
- 1958 - Bryndís Petra Bragadóttir, íslensk leikkona.
- 1962 - Pavel Černý, tékkneskur knattspyrnumaður.
- 1968 - Halla Tómasdóttir, íslenskur hagfræðingur.
- 1969 - Konstantínus Hollandsprins.
- 1974 - Svanhildur Hólm Valsdóttir, íslenskur lögfræðingur.
- 1980 - Julie McNiven, bandarísk leikkona.
Dáin
- 1256 - Þórður Sighvatsson kakali, íslenskur höfðingi (f. um 1210).
- 1303 - Bónifasíus 8. páfi.
- 1347 - Lúðvík 4., keisari hins Heilaga rómverska ríkis (f. 1282).
- 1608 - Giovanni Ambrogio Figino, ítalskur listmálari.
- 1652 - Ari Magnússon í Ögri, sýslumaður í Ísafjarðarsýslu og Strandasýslu (f. 1571).
- 1730 - Niels Kier, lögmaður sunnan og austan.
- 1802 - Hinrik Hansen, danskur kaupmaður (f. 1748).
- 1889 - James Prescott Joule, enskur eðlisfræðingur (f. 1818).
- 1896 - Anton Bruckner, austurrískt tónskáld (f. 1824).
- 1919 - Karl Adolph Gjellerup, danskur rithöfundur og Nóbelsverðlaunahafi (f. 1857).
- 1901 - James Bradstreet Greenough, bandarískur fornfræðingur (f. 1833).
- 1960 - Vilhjálmur Finsen, íslenskur ritstjóri (f. 1883).
- 1963 - Jean Cocteau, franskt skáld (f. 1889).
- 1968 - Jakob Guðjohnsen, íslenskur verkfræðingur (f. 1899).
- 1969 - Enrique Ballesteros, úrúgvæskur knattspyrnumaður (f. 1905).
- 1985 - Orson Welles, bandarískur kvikmyndaleikstjóri (f. 1915).
Mánuðir og dagar ársins |
---|
Janúar | |
---|
Febrúar | |
---|
Mars | |
---|
Apríl | |
---|
Maí | |
---|
Júní | |
---|
Júlí | |
---|
Ágúst | |
---|
September | |
---|
Október | |
---|
Nóvember | |
---|
Desember | |
---|
Tengt efni | |
---|
|
|