8. júní
8. júní er 159. dagur ársins (160. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 206 dagar eru eftir af árinu.
Atburðir
Fædd
- 1625 - Giovanni Domenico Cassini, ítalskur stjörnufræðingur og verkfræðingur (d. 1712).
- 1671 - Tomaso Albinoni, ítalskt tónskáld (d. 1751).
- 1810 - Robert Schumann, þýskt tónskáld (d. 1856).
- 1867 - Frank Lloyd Wright, bandarískur arkitekt (d. 1959).
- 1888 - Guðmundur Kamban, íslenskt leikskáld (d. 1945).
- 1904 - Gunnlaugur Scheving, íslenskur myndlistarmaður (d. 1972).
- 1904 - Bruce Goff, bandarískur arkitekt (d. 1982).
- 1916 - Francis Crick, enskur líffræðingur (d. 2004).
- 1921 - Suharto, forseti Indónesíu (d. 2008).
- 1925 - Barbara Bush, forsetafrú Bandaríkjanna.
- 1927 - Jerry Stiller, bandarískur leikari.
- 1930 - Robert Aumann, bandarísk-ísraelskur stærðfræðingur.
- 1933 - Joan Rivers, bandarísk leikkona (d. 2014).
- 1940 - Nancy Sinatra, bandarísk söngkona.
- 1947 - Sara Paretsky, bandarískur rithöfundur.
- 1951 - Bonnie Tyler, velsk söngkona og gítarleikkona.
- 1955 - Sir Tim Berners-Lee, enskur uppfinningarmaður Netsins.
- 1955 - Greg Ginn, bandarískur gítarleikari (Black Flag).
- 1960 - Mick Hucknall, enskur söngvari og lagahöfundur (Simply Red).
- 1962 - Nick Rhodes, enskur tónlistarmaðir (Duran Duran).
- 1974 - Bragi Þór Hinriksson, íslenskur leikstjóri.
- 1975 - Shilpa Shetty, indversk leikkona.
- 1976 - Lindsay Davenport, bandarísk tenniskona.
- 1977 - Kanye West, bandarískur rappari.
- 1982 - Nadia Petrova, rússnesk tennisleikkona.
- 1983 - Kim Clijsters, belgísk tennisleikkona.
Dáin
- 632 - Múhameð, spámaður.
- 1042 - Hörða-Knútur, konungur Danmerkur (f. 1018).
- 1290 - Beatrice Portinari, konan sem Dante elskaði og fékk innblástur af (f. 1266).
- 1376 - Játvarður svarti prins, sonur Játvarðs 3. (f. 1330).
- 1588 - Mimar Sinan, tyrkneskur arkitekt (f. 1490).
- 1612 - Hans Leo Hassler, þýskt tónskáld (f. um 1564).
- 1651 - Tokugawa Iemitsu, japanskur herstjóri (f. 1604).
- 1714 - Soffía, kjörfurstaynja af Hanover og móðir Georgs 1. Bretakonungs (f. 1630).
- 1716 - Jóhann Vilhjálmur 2., kjörfursti í Pfalz (f. 1658).
- 1795 - Loðvík 17., Frakkakonungur (f. 1785).
- 1809 - Thomas Paine, bandarískur rithöfundur (f. 1737).
- 1845 - Andrew Jackson, Bandaríkjaforseti (f. 1767).
- 1880 - María Alexandrovna, rússnesk keisaraynja, kona Alexanders 2. Rússakeisara (f. 1829).
- 1882 - Jón Hjaltalín, landlæknir, 75 ára.
- 1924 - Andrew Irvine, enskur fjallaklifurmaður (fjallaklifursslys) (f. 1902).
- 1924 - George Leigh Mallory, enskur fjallaklifurmaður (fjallaklifursslys) (f. 1886).
- 1983 - Miško Kranjec, slóvenskur rithöfundur (f. 1908).
- 1990 - Jón Axel Pétursson, sjómaður og bæjarfulltrúi (f. 1898).
- 1996 - Filippía Kristjánsdóttir, íslenskt skáld (f. 1905).
- 1997 - Karen Wetterhahn, bandarískur eðlisfræðingur (f. 1948).
- 2007 - Richard Rorty, bandarískur heimspekingur (f. 1931).
- 2009 - Omar Bongo, forseti Gabon (f. 1935).
- 2020 – Pierre Nkurunziza, forseti Búrúndí (f. 1964).
Mánuðir og dagar ársins |
---|
Janúar | |
---|
Febrúar | |
---|
Mars | |
---|
Apríl | |
---|
Maí | |
---|
Júní | |
---|
Júlí | |
---|
Ágúst | |
---|
September | |
---|
Október | |
---|
Nóvember | |
---|
Desember | |
---|
Tengt efni | |
---|
|
|