Evrópukeppnin í knattspyrnu 1996
Evrópukeppnin í knattspyrnu 1996, ofast nefnd EM 1996, var í tíunda skiptið sem Evrópukeppnin í knattspyrnu hefur verið haldin. Lokakeppnin var haldin í Englandi dagana 8. til 30. júní 1996 á vegum Knattspyrnusambands Evrópu. Mótið var það fyrsta til þess að hafa sextán lið í lokakeppninni en áður voru aðeins átta lið í lokakeppninni hverju sinni. Sigurvegarar mótsins voru Þýskaland eftir 2-1 sigur á Tékkland með gullmarki.
Riðlakeppnin
A-riðill
Sæti
|
|
Lið
|
L
|
U
|
J
|
T
|
Sk
|
Fe
|
M.munur
|
Stig
|
1 |
|
England |
3 |
2 |
1 |
0 |
7 |
2 |
+6 |
7
|
2 |
|
Holland |
3 |
1 |
1 |
1 |
3 |
4 |
-1 |
4
|
3 |
|
Skotland |
3 |
1 |
1 |
1 |
1 |
2 |
-1 |
4
|
4 |
|
Sviss |
3 |
0 |
1 |
2 |
1 |
4 |
-3 |
1
|
B-riðill
C-riðill
D-riðill
Útsláttarkeppnin
Fjórðungsúrslit
Undanúrslit
Úrslitaleikur
Heimildir
|
|