Rússneska karlalandsliðið í knattspyrnu er er fulltrúi Rússlands í knattspyrnu. Liðið hefur einungis tekið þátt á ellefu heimsmeistaramótum, áður sem Sovétríkin enn eftir að þau leistust upp árið 1991 hafa þeir leikið fyrir hönd Rússlands .