Svissneska karlalandsliðið í knattspyrnu

Svissneska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
GælunafnNati (Landsliðið), Rossocrociati (Rauðu krossarnir)
ÁlfusambandUEFA
ÞjálfariVladimir Petković
FyrirliðiStephan Lichtsteiner
LeikvangurBreytilegt
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
12 (29. júní 2023)
3 ((ágúst 1993))
83 ((desember 1998))
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
0-1 gegn Frakkland, París, Frakklandi 12. febrúar 1905
Stærsti sigur
9-0 gegn Litháen , París Frakklandi 25. maí, 1924
Mesta tap
0-9 gegn England 20.maí 1909
Heimsmeistaramót
Keppnir11 (fyrst árið 1934)
Besti árangur8. liða úrslit (1934, 1938, 1954)

Svissneska karlandsliðið í knattspyrnu (þýska: Schweizer Fußballnationalmannschaft, franska: Équipe de Suisse de fótbolta, ítalska: Nazionale di calcio della Svizzera, Rómanska: Squadra naziunala da ballape da la Svizra) er fulltrúi Sviss í alþjóðlegri knattspyrnu. Landsliðinu er stjórnað af svissneska knattspyrnusambandinu.

Besti árangur Sviss á FIFA heimsmeistarakeppninni eru þrjú fjórðungsúrslit, 1934, 1938 og 1954. Landið var gestgjafi árið 1954, þar sem liðið lék við Austurríki í fjórðungsúrslitaleiknum og tapaði 7–5, sem enn í dag er mesti markaleikur í sögu heimsmeistarakeppninnar. Sviss og Austurríki voru gestgjafar EM 2008 þar sem Svisslendingar lentu í þriðja sæti í riðlinum, en náðu ekki að komast áfram úr riðlakeppninni.

Í heildina var besti árangur Sviss á alþjóðlegu móti í knattspyrnu, silfurverðlaunin sem það vann árið 1924, eftir að hafa tapað fyrir Úrúgvæ 3-0 í úrslitaleiknum á Ólympíuleikunum 1924.

Frægir leikmenn spila með liðinu um þessar mundir eru Xherdan Shaqiri, Granit Xhaka, og Stephan Lichtsteiner, í Þjóðadeildinni tókst þeim að ná 4. sæti 2019.

Svissneska liðið stillir upp í liðsmynd fyrir leik gegn Svíþjóð

Árangur í keppnum

EM í knattspyrnu

Ár Gestgjafar Árangur
EM1996 Fáni EnglandsEngland Riðlakeppni
EM 2000  Belgía &  Holland Tóku ekki þátt
EM 2004  Portúgal Riðlakeppni
EM 2008 Fáni Austurríkis Austurríki &  Sviss Riðlakeppni
EM 2012  Pólland &  Úkraína Tóku ekki þátt
EM 2016  Frakkland 16.liða úrslit
EM 2021 Fáni ESBEvrópa 8.liða úrslit
EM 2024  Þýskaland 8.liða úrslit

HM Árangur

Ár Gestgjafar Árangur
HM 1934  Ítalía 8 liða úrslit
HM 1938  Frakkland 8 liða úrslit
HM 1950  Brasilía Riðlakeppni
HM 1954  Sviss 8 liða úrslit
HM 1958  Svíþjóð Tóku ekki þátt
HM 1962  Síle Riðlakeppni
HM 1966 Fáni EnglandsEngland Riðlakeppni
HM 1970 Fáni MexíkósMexíkó Tóku ekki þátt
HM 1974  Þýskaland Tóku ekki þátt
HM 1978 Fáni ArgentínuArgentína Tóku ekki þátt
HM 1982  Spánn Tóku ekki þátt
HM 1986 Fáni MexíkósMexíkó Tóku ekki þátt
HM 1990  Ítalía Tóku ekki þátt
HM 1994  Bandaríkin 16 liða úrslit
HM 1998  Frakkland Tóku ekki þátt
HM 2002 Fáni Suður-KóreuSuður-Kórea &  Japan Tóku ekki þátt
HM 2006  Þýskaland 16 liða úrslit
HM 2010 Fáni Suður-AfríkuSuður-Afríka Riðlakeppni
HM 2014  Brasilía 16 liða úrslit
HM 2018  Rússland 16 liða úrslit
HM 2022  Katar 16 liða úrslit