1913
Árið 1913 (MCMXIII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
Atburðir
Fædd
Dáin
Erlendis
Atburðir
Fædd
- 9. janúar - Richard Nixon, forseti Bandaríkjanna (d. 1994).
- 4. febrúar - Rosa Parks, baráttukona fyrir réttindum blökkumanna (d. 2005).
- 13. febrúar - Khalid bin Abdul Aziz al-Sád, var konungur Sádi-Arabíu frá 1975 til 1982.
- 21. febrúar - Benjamin S. Bloom, bandarískur kennslu- og uppeldisfræðingur.
- 27. febrúar - Paul Ricœur, franskur heimspekingur.
- 14. mars - Osvaldo Moles, brasilískur blaðamaður (d. 1967).
- 26. mars - Pál Erdős, ungverskur stærðfræðingur.
- 25. maí - Donald Duart Maclean, njósnari fyrir fyrir Sovétríkin í seinni heimsstyrjöld.
- 14. júlí - Gerald Ford, forseti Bandaríkjanna (d. 2006).
- 13. ágúst - Makaríos 3., grísk-kýpverskur prestur og stjórnmálamaður sem var erkibiskup og prímati kýpversku rétttrúnaðarkirkjunnar og fyrsti forseti Kýpur.
- 16. ágúst - Menachem Begin, forsætisráðherra Ísrael (d. 1992).
- 8. október - Robert R. Gilruth, bandarískur frumkvöðull á sviði flugs og geimferða
- 10. október - Claude Simon, franskur rithöfundur og Nóbelsverðlaunahafi (d. 2005).
- 15. október - Xi Zhongxun, stjórnmálamaður í Alþýðulýðveldinu Kína, einn af stofnendum skæruliðahreyfingar kommúnista í Shaanxi-héraði í norðurhluta Kína og fyrrum varaforsætisráðherra landsins.
- 5. nóvember - Vivien Leigh, ensk leikkona.
- 7. nóvember – Albert Camus, franskur höfundur og heimspekingur (d. 1960)
- 13. nóvember - Lon Nol, kambódískur forstætisráðherra og hershöfðingi í Kambódíu.
- 18. desember - Willy Brandt, kanslari Þýskalands (d. 1992).
Dáin
- 22. febrúar - Francisco I. Madero, mexíkóskur stjórnmálamaður, rithöfundur og byltingarmaður sem var 33. forseti Mexíkó.
- 22. febrúar - Ferdinand de Saussure, svissneskur málvísindamaður.
- 10. mars - Harriet Tubman, bandarísk blökkukona sem barðist gegn þrælahaldi.
- 18. mars - Georg 1. Grikkjakonungur
- 31. mars - J. P. Morgan, bandarískur fjárfestir sem var einn áhrifamesti bankamaður sinna tíma.
- 29. júlí - Tobias Asser, hollenskur lögmaður og lögfræðingur af gyðingaættum sem vann friðarverðlaun Nóbels 1911.
- 1. ágúst - Lesja Úkrajínka, úkraínskur rithöfundur, gagnrýnandi og skáld.
- 3. ágúst - Josephine Cochrane, bandarísk uppfinningakona sem fann upp fyrstu sjálfvirku uppþvottavélina.
- 7. nóvember - Alfred Russel Wallace, breskur náttúrufræðingur og landkönnuður best þekktur fyrir framlag sitt til þróunarkenningarinnar.
- 12. desember - Menelik 2., keisari Eþíópíu.
- 24. desember - Jacob Brønnum Scavenius Estrup, forsætisráðherra Danmerkur frá 1875 til 1894.
|
|