1981
Árið 1981 (MCMLXXXI í rómverskum tölum ) var 81. ár 20. aldar og hófst á fimmtudegi .
Atburðir
Janúar
Bandarísku gíslarnir við heimkomuna 27. janúar.
Febrúar
Mars
Alexander Haig talar við fjölmiðla eftir skotárásina á Reagan.
Apríl
Lögreglumenn mynda skjaldborg í Brixton.
Maí
Mitterand í kosningabaráttunni 1981.
Júní
Júlí
Göngubrýrnar á Hyatt Regency-hótelinu.
Ágúst
Reagan heldur ræðu um verkfall flugumferðarstjóra 3. ágúst.
September
Áhorfendur á tónleikum Simon og Garfunkel í Central Park.
Október
Nóvember
Desember
Jaruzelski lýsir yfir gildistöku herlaga í sjónvarpi í Póllandi 13. desember.
Ódagsettir atburðir
Fædd
Justin Timberlake
31. janúar - Justin Timberlake , bandarískur söngvari.
2. febrúar - Emre Aydın , tyrkneskur söngvari.
6. febrúar - Jens Lekman , sænskur söngvari.
8. febrúar - Sebastian Preiß , þýskur handknattleiksmaður.
9. febrúar - Tom Hiddleston , enskur leikari.
9. febrúar - John Walker Lindh , bandaríski talibaninn.
11. febrúar - Kelly Rowland , bandarísk söngkona.
14. febrúar - Haukur S. Magnússon , íslenskur blaðamaður.
17. febrúar - Paris Hilton , bandarísk leikkona.
19. febrúar - Kyle Martino , bandarískur knattspyrnumaður.
20. febrúar - Tony Hibbert , enskur knattspyrnumaður.
23. febrúar - Gareth Barry , enskur knattspyrnumaður.
24. febrúar - Lleyton Hewitt , ástralskur tennisleikari.
25. febrúar - Park Ji-Sung , suður-kóreskur knattspyrnumaður.
27. febrúar - Josh Groban , bandarískur söngvari.
10. mars - Samuel Eto'o , kamerúnskur knattspyrnumaður.
10. mars - Steven Reid , enskur knattspyrnumaður.
11. mars - Russell Lissack , gítarleikari Bloc Party.
11. mars - LeToya Luckett , fyrrum meðlimur Destiny´s Child.
14. mars - Þorbjörg Ágústsdóttir , íslensk skylmingakona.
22. mars - Rakel Logadóttir , íslensk knattspyrnukona.
1. apríl - Dan Mintz , bandarískur leikari.
10. apríl - Bragi Þorfinnsson , íslenskur skákmaður.
11. apríl - Matt Ryan , velskur leikari.
19. apríl – Hayden Christensen , kanadískur leikari.
28. apríl - Jessica Alba , bandarísk leikkona.
29. apríl - Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir , íslensk dagskrárgerðarkona.
30. apríl - Peter Nalitch , rússneskur söngvari.
Þóra Björg Helgadóttir
5. maí - Þóra Björg Helgadóttir , íslensk knattspyrnukona.
5. maí - Craig David , enskur söngvari.
15. maí - Patrice Evra , franskur knattspyrnumaður.
20. maí - Iker Casillas , spænskur knattspyrnumaður.
20. maí - Jaba , brasilískur knattspyrnumaður.
28. maí - Gábor Talmácsi , ungverskur vélhjólamaður.
29. maí - Аndrej Aršavin , rússneskur knattspyrnumaður.
4. júní - T.J. Miller , bandarískur leikari og uppistandari.
7. júní - Anna Kournikova , rússnesk tennisleikkona.
7. júní - Larisa Oleynik , bandarísk leikkona.
9. júní - Natalie Portman , bandarísk leikkona.
12. júní - Adriana Lima , brasilísk fyrirsæta.
13. júní - Chris Evans , bandarískur leikari.
5. júlí - Gianne Albertoni , brasilísk fyrirsæta.
19. júlí - Didz Hammond , enskur bassaleikari.
28. júlí - Michael Carrick , breskur knattspyrnumaður.
1. ágúst - Hans Lindberg , danskur handknattleiksmaður.
Linda Maria Baros
6. ágúst - Linda Maria Baros , franskt skáld.
8. ágúst - Roger Federer , svissneskur tennisleikari.
31. ágúst - Örn Arnarson , íslenskur sundmaður.
4. september - Beyoncé Knowles , bandarísk söngkona.
8. september - Morten Gamst Pedersen , norskur knattspyrnumaður.
15. september - Guðrún Sóley Gunnarsdóttir , íslensk knattspyrnukona.
26. september - Serena Williams , bandarísk tennisleikkona.
3. október - Jonna Lee , sænsk söngkona.
4. október - Friðrik Ómar Hjörleifsson , íslenskur söngvari.
12. október - Indriði Sigurðsson , íslenskur knattspyrnumaður.
17. október - Snorri Steinn Guðjónsson , íslenskur handknattleiksmaður.
29. október - Lene Alexandra , norsk fyrirsæta.
9. nóvember - Scottie Thompson , bandarísk leikkona.
25. nóvember - Barbara og Jenna Bush , dætur George W. Bush forseta Bandaríkjanna.
25. nóvember - Xabi Alonso , spænskur knattspyrnumaður.
2. desember - Britney Spears , bandarísk söngkona.
3. desember - David Villa , spænskur knattspyrnumaður.
3. desember - Liza Lapira , bandarísk leikkona.
10. desember - Hólmar Örn Rúnarsson , íslenskur knattspyrnumaður.
24. desember - Dima Bilan , rússneskur söngvari.
28. desember - Sienna Miller , bandarísk leikkona.
Dáin
5. janúar - Harold Urey , bandarískur efnafræðingur (f. 1893 ).
15. febrúar - Jón Ingimarsson , íslenskur verkalýðsleiðtogi (f. 1913 ).
19. febrúar - Steinn Steinsen , íslenskur stjórnmálamaður (f. 1891 ).
8. mars - Martinus Thomsen , danskur rithöfundur (f. 1890 ).
9. mars - Max Delbrück , þýskur og bandarískur sameindaerfðafræðingur og Nóbelsverðlaunahafi (f. 1906 ).
11. maí - Bob Marley , jamaískur tónlistarmaður (f. 1945 ).
17. maí - W.K.C. Guthrie , skoskur fornfræðingur (f. 1906 ).
31. maí - Giuseppe Pella , ítalskur stjórnmálamaður (f. 1902 ).
19. júní - Lotte Reiniger , þýskur kvikmyndaleikstjóri (f. 1899 ).
28. júlí - Magnús Kjartansson , íslenskur stjórnmálamaður (f. 1919 ).
31. ágúst - Karólína Guðmundsdóttir , íslensk veflistakona (f. 1897 ).
Eugenio Montale
12. september - Eugenio Montale , ítalskt skáld (f. 1896 ).
22. september - Þórleifur Bjarnason , íslenskur rithöfundur (f. 1908 ).
22. september - Lárus Ingólfsson , íslenskur leikari (f. 1905 ).
6. október - Anwar Sadat , forseti Egyptalands (f. 1918 ).
30. október - Jón Kaldal , íslenskur ljósmyndari (f. 1896 ).
7. nóvember - Robert Maxwell Ogilvie , skoskur fornfræðingur (f. 1932 ).
7. nóvember - Will Durant , bandarískur sagnfræðingur (f. 1885 ).
22. nóvember - Sir Hans Adolf Krebs , breskur lífefnafræðingur og Nóbelsverðlaunahafi (f. 1900 ).
26. nóvember - Alfreð Clausen , íslenskur söngvari (f. 1918 ).
26. nóvember - Max Euwe , hollenskur skákmaður (f. 1901 ).
28. nóvember - Halldóra Bjarnadóttir , íslenskur rithöfundur og skáld (f. 1873 ).
8. desember - Ferruccio Parri , ítalskur stjórnmálamaður (f. 1890 ).
12. desember - J. L. Mackie , ástralskur heimspekingur (f. 1917 ).