14. desember
14. desember er 348. dagur ársins (349. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 17 dagar eru eftir af árinu.
Atburðir
Fædd
- 1546 - Tycho Brahe, danskur stjörnufræðingur (d. 1601).
- 1631 - Anne Conway, enskur heimspekingur (d. 1679).
- 1739 - Pierre Samuel du Pont de Nemours, franskur rithöfundur (d. 1817).
- 1791 - Johan Ludvig Heiberg, danskt skáld og leikskáld (d. 1860).
- 1841 - Louis Pio, danskur sósíalistaleiðtogi (d. 1894).
- 1867 - Ingibjörg H. Bjarnason, íslenskur skólastjóri og alþingismaður (d. 1941).
- 1879 - Aage Lauritz Petersen danskur verkfræðingur og heilbrigðisfulltrúi (d. 1959).
- 1895 - Georg 6. Bretlandskonungur (d. 1952).
- 1901 - Páll 1., konungur Grikklands (d. 1964).
- 1914 - Karl Carstens, forseti Vestur-Þýskalands (d. 1992).
- 1930 - Egill Jónsson, íslenskur bóndi og alþingismaður (d. 2008).
- 1931 - Hannes Pétursson, íslenskt skáld.
- 1933 - Hisataka Okamoto, japanskur knattspyrnumaður.
- 1947 - Dilma Rousseff, forseti Brasilíu.
- 1951 - Guðmundur Ólafsson, íslenskur leikari.
- 1960 - Ebrahim Raisi, forseti Írans.
- 1965 - Helle Helle, danskur rithöfundur.
- 1966 - Helle Thorning-Schmidt, danskur stjórnmálamaður.
- 1969 - Archie Kao, bandarískur leikari.
- 1970 - Anna Maria Jopek, pólsk söngkona.
- 1979 - Michael Owen enskur knattspyrnumaður.
- 1979 - Sophie Monk, áströlsk söngkona.
- 1988 - Vanessa Hudgens, bandarísk leikkona.
- 1992 - Ryo Miyaichi, japanskur knattspyrnumaður.
- 1999 - Karley Scott Collins, bandarísk leikkona.
Dáin
- 1136 - Haraldur gilli, Noregskonungur (f. 1103).
- 1503 - Sten Sture eldri, ríkisstjóri Svíþjóðar.
- 1788 - Carl Philipp Emanuel Bach, þýskt tónskáld (f. 1714).
- 1799 - George Washington, fyrsti forseti Bandaríkjanna (f. 1732).
- 1817 - Vigfús Hansson Scheving, íslenskur sýslumaður (f. 1735).
- 1947 - Stanley Baldwin, breskur stjórmálamaður (f. 1867).
- 1984 - Vicente Aleixandre, spænskt ljóðskáld og Nóbelsverðlaunahafi (f. 1898).
- 1989 - Andrei Sakarov, sovéskur kjarneðlisfræðingur (f. 1921).
- 1997 - Stubby Kaye, bandarískur leikari (f. 1918).
- 2009 - Friðjón Þórðarson, íslenskur stjórnmálamaður (f. 1923).
- 2013 - Peter O'Toole, breskur leikari (f. 1932).
- 2018 - Eyþór Þorláksson, gítarleikari (f. 1930).
- 2021 - María Guðmundsdóttir, íslensk leikkona (f. 1935).
Hátíðis- og tyllidagar
Tilvísanir
Mánuðir og dagar ársins |
---|
Janúar | |
---|
Febrúar | |
---|
Mars | |
---|
Apríl | |
---|
Maí | |
---|
Júní | |
---|
Júlí | |
---|
Ágúst | |
---|
September | |
---|
Október | |
---|
Nóvember | |
---|
Desember | |
---|
Tengt efni | |
---|
|
|