5. júní
5. júní er 156. dagur ársins (157. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 209 dagar eru eftir af árinu.
Atburðir
Fædd
- 1341 - Játmundur af Langley, sonur Játvarðar 3. Englandskonungs, fyrsti hertoginn af York og ættfaðir York-ættar (d. 1402).
- 1523 - Margrét af Frakklandi, hertogaynja af Berry (d. 1574).
- 1718 - Thomas Chippendale, enskur húsgagnaframleiðandi (d. 1779).
- 1760 - Johan Gadolin, finnskur vísindamaður (d. 1852).
- 1806 - Magnús Eiríksson, íslenskur guðfræðingur (d. 1881).
- 1883 - John Maynard Keynes, enskur hagfræðingur (d. 1946).
- 1890 - José Piendibene, úrúgvæskur knattspyrnumaður og þjálfari (d. 1969).
- 1898 - Federico García Lorca, spænskur rithöfundur (d. 1936).
- 1906 - Friedrich Christian zu Schaumburg-Lippe, þýskur aðalsmaður og nasisti (d. 1983).
- 1921 - Vytautas Mačernis, litháískt skáld. (d. 1944)
- 1932 - Robert Maxwell Ogilvie, skoskur textafræðingur (d. 1981).
- 1934 - Vilhjálmur Einarsson, íslenskur frjálsíþróttamaður (d. 2019).
- 1939 - Joe Clark, 16. forsætisráðherra Kanada.
- 1942 - Teodoro Obiang Nguema Mbasogo, einræðisherra í Miðbaugs-Gíneu.
- 1949 - Ken Follett, velskur rithöfundur.
- 1954 - Nicko McBrain, enskur tónlistarmaður (Iron Maiden).
- 1955 - Edinho, brasilískur knattspyrnumaður.
- 1961 - Sigrún Waage, íslensk leikkona.
- 1962 - Jeff Garlin, bandarískur leikari.
- 1971 - Mark Wahlberg, bandarískur söngvari og leikari.
- 1972 - Justin Smith, bandarískur trommari (The Seeds).
- 1975 - Anna Nova, þýsk klámmyndaleikkona.
- 1976 - Takayuki Suzuki, japanskur knattspyrnumaður.
- 1977 - Navi Rawat, bandarísk leikkona.
- 1979 - Peter Wentz, bandarískur tónlistarmaður (Fall Out Boy).
- 1991 - Ninja, bandarískur streymari.
- 1992 - Mohamed Salah, egypskur knattspyrnumaður.
- 1995 - Troye Sivan, ástralskur söngvari.
Dáin
- 1316 - Loðvík 10. Frakkakonungur (f. 1289).
- 1625 - Orlando Gibbons, enskt tónskáld (f. 1583).
- 1716 - Roger Cotes, enskur stærðfræðingur (f. 1682).
- 1826 - Carl Maria von Weber, þýskt tónskáld (f. 1786).
- 1961 - Ludwik Fleck, pólskur læknir (f. 1896).
- 1998 - Dieter Roth, svissneskur myndlistarmaður (f. 1930).
- 2000 - Franco Rossi, ítalskur handritshöfundur (f. 1919).
- 2002 - Dee Dee Ramone, bandarískur bassaleikari (The Ramones) (f. 1952).
- 2004 - Ronald Reagan, forseti Bandaríkjanna (f. 1911).
- 2012 - Ray Bradbury, bandarískur rithöfundur (f. 1920).
- 2023 - Astrud Gilberto, brasilísk tónlistarkona (f. 1940).
Mánuðir og dagar ársins |
---|
Janúar | |
---|
Febrúar | |
---|
Mars | |
---|
Apríl | |
---|
Maí | |
---|
Júní | |
---|
Júlí | |
---|
Ágúst | |
---|
September | |
---|
Október | |
---|
Nóvember | |
---|
Desember | |
---|
Tengt efni | |
---|
|
|