Astrud Gilberto |
---|
Astrud Gilberto árið 1966 |
Fædd | Astrud Evangelina Weinert 29. mars 1940(1940-03-29)
|
---|
Dáin | 5. júní 2023 (83 ára)
|
---|
Astrud Gilberto (f. 29. mars 1940 - d. 5. júní 2023), fædd Astrud Evangelina Weinert, var brasilísk söngkona og lagahöfundur. Hún söng einkum samba og bossa nova. Eiginmaður hennar var tónlistarmaðurinn João Gilberto.