16. október
16. október er 289. dagur ársins (290. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 76 dagar eru eftir af árinu.
Atburðir
Fædd
- 1430 - Jakob 2. Skotakonungur (d. 1460).
- 1679 - Jan Dismas Zelenka, bæheimskt tónskáld (d. 1745).
- 1691 - Sigurður Vigfússon Íslandströll, skólameistari í Hólaskóla (d. 1752).
- 1733 - Holger Jacobaeus, norskur kaupmaður (d. 1788).
- 1854 - Oscar Wilde, írskt skáld (d. 1900).
- 1856 - Elín Briem, stofnandi Hússtjórnarskóla Reykjavíkur og höfndur Kvennafræðarans (d. 1937).
- 1863 - Austen Chamberlain, breskur stjórnmálamaður (d. 1937).
- 1886 - David Ben-Gurion, fyrsti forsætisráðherra Ísrael (d. 1973).
- 1888 - Eugene O'Neill, bandarískt leikritaskáld (d. 1953).
- 1890 - Michael Collins, írskur byltingarleiðtogi (d. 1922).
- 1908 - Enver Hoxha, leiðtogi Albaníu (d. 1985).
- 1918 - Henri Vernes, belgískur rithöfundur.
- 1925 - Angela Lansbury, bresk-bandarísk leikkona.
- 1927 - Günter Grass, þýskur rithöfundur (d. 2015).
- 1932 - Guðbergur Bergsson, íslenskur rithöfundur.
- 1948 - Karen Wetterhahn, enskur efnafræðingur (d. 1997).
- 1949 - Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, íslenskur stjórnmálamaður.
- 1955 - Denis Feeney, nýsjálenskur fornfræðingur.
- 1961 - Yahiro Kazama, japanskur knattspyrnumaður.
- 1962 - Manute Bol, súdanskur körfuknattleiksmaður (d. 2010).
- 1965 - Steve Lamacq, enskur plötusnúður.
- 1977 - John Mayer, bandarískur tónlistarmaður.
- 1983 - Loreen, sænsk söngkona.
- 1990 - Jóhanna Guðrún Jónsdóttir, íslensk söngkona.
- 1991 - Jedward, írskur popdúett.
Dáin
- 1323 - Amadeus 5. af Savoja (f. 1252).
- 1333 - Nikulás 5. mótpáfi.
- 1355 - Loðvík Sikileyjarkonungur (f. 1338).
- 1518 - Stefán Jónsson, Skálholtsbiskup.
- 1553 - Lucas Cranach eldri, þýskur málari (f. 1472).
- 1591 - Gregoríus 14. páfi (f. 1535).
- 1609 - Ormur Þorleifsson, íslenskur bóndi.
- 1621 - Jan Pieterszoon Sweelinck, hollenskt tónskáld (f. 1562).
- 1793 - Marie Antoinette, Frakklandsdrottning (f. 1755).
- 1811 - Runólfur Klemensson, verslunarmaður í Reykjavík (f. 1752).
- 1925 - Christian Krohg, norskur listmálari, rithöfundur og blaðamaður (f. 1852).
- 1944 - Jón Sveinsson (Nonni), íslenskur rithöfundur (f. 1857).
- 1946 - Alfred Jodl, þýskur herforingi (f. 1890).
- 1946 - Wilhelm Keitel, þýskur herforingi (f. 1882).
- 1946 - Joachim von Ribbentrop, þýskur stjórnmálamaður (f. 1893).
- 1956 - Jules Rimet, forseti FIFA (f. 1873).
- 1959 - George Marshall, bandarískur stjórnmálamaður (f. 1880).
- 1962 - Árni Thorsteinson, íslenskt tónskáld og ljósmyndari (f. 1870).
- 1988 - Christian Matras, færeyskur málfræðingur (f. 1900).
Mánuðir og dagar ársins |
---|
Janúar | |
---|
Febrúar | |
---|
Mars | |
---|
Apríl | |
---|
Maí | |
---|
Júní | |
---|
Júlí | |
---|
Ágúst | |
---|
September | |
---|
Október | |
---|
Nóvember | |
---|
Desember | |
---|
Tengt efni | |
---|
|
|