23. apríl - Þýski hershöfðinginn Lothar von Trotha fyrirskipar hermönnum sínum í þýsku nýlendunni Südwestafrika (í Namibíu) að útrýma Nama-þjóðflokknum.
28. maí - Rússneski flotinn bíður mikinn ósigur í orrustunni við Tsushima og missir 14.000 menn. Japanir missa aðeins 800.