1966
1966 (MCMLXVI í rómverskum tölum ) var 66. ár 20. aldar og almennt ár sem hófst á laugardegi samkvæmt gregoríska tímatalinu
Atburðir
Janúar
Brak úr Air India flugi 101 í hlíðum Mont Blanc.
Febrúar
Ljósmynd af yfirborði tunglsins tekin af Luna 9 . Fyrsta ljósmyndin tekin frá yfirborði annars hnattar.
Mars
Suharto tekur völdin í Indónesíu 27. mars.
Apríl
Svifnökkvi frá Hoverlloyd árið 1973.
Maí
16. maí-tilkynningin sem hratt menningarbyltingunni af stað í Kína.
Júní
James Meredith liggur særður eftir skotárás.
Júlí
Elísabet 2. Bretadrottning afhendir enska fyrirliðanum Bobby Moore bikarinn á Wembley.
Ágúst
Viðbúnaður lögreglu eftir morðin á Braybrook Street í London.
September
Joan Bennett Kennedy og Ted Kennedy við opnun Metropolitan-óperunnar.
Október
Loftmynd af skriðunni í Aberfan.
Nóvember
Aldrin um borð í Gemini 12 .
Desember
Jólageitin í Gävle í Svíþjóð 2009.
Ódagsett
Fædd
12. janúar - Rob Zombie , bandarískur tónlistarmaður, listamaður og rithöfundur.
23. janúar - Haraldur Benediktsson , íslenskur stjórnmálamaður.
1. febrúar - Robert Martin Lee , enskur knattspyrnumaður.
2. febrúar - Robert DeLeo , bandarískur tónlistamaður (Stone Temple Pilots ).
2. febrúar - Robert Martin Lee , enskur knattspyrnumaður.
6. febrúar - Rick Astley , enskur tónlistarmaður.
24. febrúar - Billy Zane , bandarískur leikari.
27. febrúar - Baltasar Kormákur , íslenskur leikari og leikstjóri.
28. febrúar - Philip Reeve , breskur rithöfundur.
3. mars - Míkhaíl Míshústín , rússneskur stjórnmálamaður.
4. mars - Pétur Gautur , íslenskur myndlistarmaður.
4. mars - Dav Pilkey , bandarískur rithöfundur.
17. mars - Shadi Bartsch , bandarískur fornfræðingur.
18. mars - Jerry Cantrell , bandarískur tónlistarmaður.
28. mars - Høgni Hoydal , færeyskur stjórnmálamaður.
2. apríl - Teddy Sheringham , enskur knattspyrnumaður.
20. apríl - David Chalmers , ástralskur heimspekingur.
22. apríl - Jeffrey Dean Morgan , bandarískur leikari.
24. apríl - Alessandro Costacurta , ítalskur knattspyrnumaður.
29. apríl - Ramón Medina Bello , argentínskur knattspyrnumaður.
17. maí - Hill Harper , bandarískur leikari.
23. maí - Sigrún Björk Jakobsdóttir , bæjarstjóri á Akureyri.
27. maí - Sean Kinney , trommari Alice in Chains .
6. júní - Faure Gnassingbé , forseti Tógó.
14. júní - Gilberto Carlos Nascimento , brasilískur knattspyrnumaður.
26. júní - Stefán Hilmarsson , íslenskur söngvari.
28. júní - John Cusack , bandarískur leikari.
30. júní - Mike Tyson , bandarískur hnefaleikakappi.
3. júlí - Theresa Caputo , bandarísk leikkona.
5. júlí - Gianfranco Zola , ítalskur knattspyrnustjóri.
7. ágúst - Jimmy Wales , stofnandi Wikipediu.
11. júlí - Greg Grunberg , bandarískur leikari.
17. júlí - Ármann Kr. Ólafsson , íslenskur stjórnmálamaður.
20. júlí - Enrique Peña Nieto , forseti Mexíkó.
24. júlí - Sigurjón Þ. Árnason , íslenskur bankastjóri.
31. júlí - Yoshiyuki Matsuyama , japanskur knattspyrnumaður.
14. ágúst - Halle Berry , bandarísk leikkona.
17. ágúst - Arnhildur Valgarðsdóttir , íslenskur píanóleikari.
20. ágúst - Enrico Letta , ítalskur stjórnmálamaður.
22. ágúst - Alexandre Torres , brasilískur knattspyrnumaður.
1. september - Ómar Már Jónsson , íslenskur stjórnmálamaður.
2. september - Salma Hayek , mexíkósk leikkona.
5. september - Phillip P. Keene , bandarískur leikari.
6. september - Eiríkur Björn Björgvinsson , bæjarstjóri á Akureyri.
8. september - Carola Häggkvist , sænsk söngkona.
9. september - Adam Sandler , bandarískur leikari.
10. september - Akhrík Tsvejba , rússneskur knattspyrnumaður.
26. september - Eiður Arnarsson , íslenskur bassaleikari.
1. október - George Weah , knattspyrnumaður og forseti Líberíu.
9. október - David Cameron , fyrrum forsætisráðherra Bretlands.
10. október - Carolyn R. Bertozzi , bandarískur efnafræðingur.
10. október - Steinarr Ólafsson , íslenskur leikari og forritari.
12. október - Hanna Birna Kristjánsdóttir , íslensk stjórnmálakona.
15. október - Jorge Campos , mexíkóskur knattspyrnumaður.
24. október - Roman Abramovítsj , rússneskur kaupsýslumaður.
30. október - Zoran Milanović , króatískur stjórnmálamaður.
2. nóvember - David Schwimmer , bandarískur leikari.
11. nóvember - Benedikta Boccoli , ítölsk leikkona.
17. nóvember - Jeff Buckley , bandarískur söngvari (d. 1997 ).
19. nóvember - Ragnheiður Runólfsdóttir , íslensk sundkona.
20. nóvember - Ásthildur Lóa Þórsdóttir , íslensk stjórnmálakona.
2. desember - Nökkvi Elíasson , íslenskur ljósmyndari.
2. desember - Logi Bergmann Eiðsson , íslenskur fjölmiðlamaður.
3. desember - Ólöf Nordal , íslensk stjórnmálakona (d. 2017 ).
8. desember - Sinead O'Connor , írsk söngkona (d. 2023 ).
8. desember - Les Ferdinand , enskur knattspyrnumaður.
11. desember - Göran Kropp , sænskur ævintýramaður (d. 2002 ).
11. desember - Gary Dourdan , bandarískur leikari.
14. desember - Helle Thorning-Schmidt , dönsk stjórnmálakona.
21. desember - Kiefer Sutherland , kanadískur leikari.
24. desember - Diedrich Bader , bandarískur leikari.
27. desember - Eva LaRue , bandarísk leikkona.
27. desember - Masahiro Fukuda , japanskur knattspyrnumaður.
30. desember - Bjarni Þórir Þórðarson , íslenskur tónlistarmaður (d. 2005 ).
31. desember - Rúnar Róbertsson , íslenskur útvarpsmaður.
Dáin
11. janúar - Lal Bahadur Shastri , forsætisráðherra Indlands (f. 1904 ).
11. janúar - Alberto Giacometti , svissneskur myndhöggvari (f. 1901 ).
1. febrúar - Buster Keaton , bandarískur leikari (f. 1895 ).
12. febrúar - Wilhelm Röpke , þýskur hagfræðingur (f. 1899 ).
18. febrúar - Oddgeir Kristjánsson , íslenskur lagahöfundur (f. 1911 ).
23. febrúar- Jochum M. Eggertsson , íslenskur rithöfundur (f. 1896 ).
5. mars - Anna Akmatova , rússneskt ljóðskáld (f. 1889 ).
17. apríl - Júlíana Sveinsdóttir , íslensk myndlistarkona (f. 1889 ).
26. apríl - Tom Florie , bandarískur knattspyrnumaður (f. 1897 ).
4. maí - Svanhildur Ólafsdóttir Hjartar , íslensk húsfreyja (f. 1914 ).
12. maí - Stefán Jónsson , íslenskur rithöfundur (f. 1905 ).
9. ágúst - Ottó N. Þorláksson , íslenskur verkalýðsfrömuður (f. 1871 ).
29. ágúst - Sayyid Qutb , egypskur fræðimaður (f. 1906 ).
14. október - Paul M. Clemens , vesturíslenskur arkitekt (f. 1870 ).
14. nóvember - Steingrímur Steinþórsson , íslenskur stjórnmálamaður (f. 1893 ).
15. desember - Walt Disney , bandarískur teiknimyndaframleiðandi (f. 1901 ).
26. desember - Guillermo Stábile , argentínskur knattspyrnumaður (f. 1905 ).