Gianfranco Zola
|
|
Upplýsingar
|
Fullt nafn
|
Gianfranco Zola
|
Fæðingardagur
|
5. júlí 1966 (1966-07-05) (58 ára)
|
Fæðingarstaður
|
Oliena, Ítalía
|
Leikstaða
|
Sóknarmaður
|
Yngriflokkaferill
|
1980-1983
|
Corrasi Oliena
|
Meistaraflokksferill1
|
Ár
|
Lið
|
Leikir (mörk)
|
1984-1986
|
Nuorese
|
31 (10)
|
1986-1989
|
Torres
|
88 (21)
|
1989-1993
|
SSC Napoli
|
105 (32)
|
1993-1996
|
Parma
|
102 (49)
|
1996-2003
|
Chelsea FC
|
229 (59)
|
2003-2005
|
Cagliari
|
74 (22)
|
Landsliðsferill
|
1991-1997
|
Ítalía
|
35 (10)
|
Þjálfaraferill
|
2008-2010 2011-2012 2012-2013 2013-2015 2015-2016 2016-2017 2018-2019
|
West Ham Ítalía U16 Watford Cagliari Al-Arabi Birmingham City Chelsea FC (aðstoðarþjálfari)
|
1 Leikir með meistaraflokkum og mörk talið í aðaldeild liðsins.
|
Gianfranco Zola (fæddur 5. júlí 1966) er fyrrum knattspyrnumaður og þjálfari. Hann lék með ítölsku knattspyrnuliðunum SSC Napoli og Parma áður en hann fór til Chelsea. Hann var valinn besti leikmaður Chelsea fyrr og síðar árið 2003.[1] Hann lék 35 sinnum fyrir landslið Ítala og skoraði 10 mörk. Frá 2008 hefur hann þjálfað hin ýmsu félög.
Tilvísanir