Steinarr Ólafsson (fæddur 10. október 1966) lék annað tveggja aðalhlutverka í kvikmyndinni Foxtrot og lék hlutverk víkingasveitarmanns í Skyttunum.