Norðurlandaráð


Fáni Norðurlandaráðs.

Aðildarríki Norðurlandaráðs
Aðildarríki 5 ríki:
Fáni Danmerkur Danmörk
Fáni Finnlands Finnland
Fáni Íslands Ísland
Fáni Noregs Noregur
Fáni Svíþjóðar Svíþjóð

3 yfirráðasvæði:
Fáni Álandseyja Álandseyjar
Fáni Færeyja Færeyjar
Fáni Grænlands Grænland

Höfuðstöðvar Kaupmannahöfn
Leiðtogar
 - Forseti
 - Forstjóri
 - Aðalritari

Bryndís Haraldsdóttir
Kristina Háfoss
Karen Ellemann
Fólksfjöldi
 - Samtals (2012)

25.880.000
Stofnun
 - Norðurlandaráð
 - Norræna ráðherranefndin

1952
1971
Gjaldmiðlar aðildarríkja Dönsk króna (DKK)
Evran (EUR)
Íslensk króna (ISK)
Norsk króna (NOK)
Sænsk króna (SEK)
Fánar Norðurlandanna og fáni opinbers samstarfs Norðurlandanna.

Norðurlandaráð er samstarfsvettvangur þingmanna Norðurlandanna sem var stofnað árið 1952 eftir seinni heimsstyrjöldina. Á þinginu sitja 87 fulltrúar frá norrænu löndunum fimm og sjálfstjórnarsvæðunum þremur. Fulltrúarnir eru skipaðir af viðkomandi þingi eftir tillögum stjórnmálaflokka og eru þannig ekki lýðræðislega kjörnir.

Starf Norðurlandaráðs og Norrænu ráðherranefndarinnar grundvallast á Helsingforssamningnum sem undirritaður var 1962 og hefur verið uppfærður nokkrum sinnum síðan.

Aðalskrifstofa Norðurlandaráðs er í Kaupmannahöfn á sama stað og Norræna ráðherranefndin. Sendinefnd hvers lands hefur jafnframt sérstaka skrifstofu eða starfsmenn hjá þingi viðkomandi lands.

Störfum Norðurlandaráðs er stýrt af forsætisnefnd. Frá árinu 1996 hefur Norðurlandaráðsþing verið haldið árlega á haustin. Árið 2012 hélt Norðurlandaráð auk þess í fyrsta sinn árlegan Þemafund ráðsins.[1] Milli þinganna eru haldnir fundir um einstök málefni. Stjórnmálastarf Norðurlandaráðs fer fram í nefndum og hópum sem eru myndaðir af stjórnmálaflokkum.

Núverandi forseti Norðurlandaráðs er sænska þingkonan Jessica Polfjärd.

Norðurlandaráð veitir árlega eftirfarandi verðlaun:

Verðlaunaféð er 350.000 danskar krónur og er því er útdeilt á Norðurlandaráðsþingi sem haldið er á hverju hausti. Tilkynning og afhending á verðlaunum Norðurlandaráðs fer fram á Norðurlandaráðsþingi.

Svansmerkið hefur verið merki Norðurlandaráðs og Norrænu ráðherranefndarinnar frá árinu 1985. Það er hannað af finnska listamanninum Kyösti Varis.

Norðurlandaráð æskunnar tengist starfi Norðurlandaráðs og heldur sitt þing samtímis Norðurlandaráðsþingi.

Saga

Áróðursmynd frá 19. öld fyrir Skandinavisma, stefnu sem boðaði sameiningu skandinavísku ríkjanna.

Samskipti Norðurlandanna hafa, í aldanna rás, einkennst bæði af samstarfi og átökum. Skandinavismi var stefna á 19. öld sem hvatti til sameiningar ríkjanna í Skandinavíu en varð aldrei ríkjandi stefna í löndunum. Norrænt samstarf var þó til staðar á nokkrum afmörkuðum sviðum, eins og í tilviki Norræna myntbandalagsins.

Í kjölfar Seinni heimsstyrjaldarinnar reyndu Norðurlöndin að koma á nánu samstarfi sín á milli en í fyrstu var um misheppnaðar tilraunir að ræða, líkt og í tilviki norræns varnarbandalags sem aldrei varð að veruleika.

Þó náðist það í gegn 1952Danmörk, Noregur, Svíþjóð og Ísland samþykktu að búa til Norðurlandaráð, stofnun þar sem norrænir þingmenn gætu hist reglulega og rætt samstarf landanna og skyld málefni. Fyrsta þing Norðurlandaráðs var haldið ári síðar 1953 í Kaupmannahöfn. Áhrif Sovétríkjanna á Finnland gerðu það að verkum að Finnar gátu ekki verið með frá upphafi en eftir andlát Jósefs Stalíns breyttist staðan og Finnland varð meðlimur í Norðurlandaráði 1955.

Ýmis skref voru stigin í nánara norrænu samstarfi þessi fyrstu ár Norðurlandaráðs, s.s. lög um sameiginlegan norrænan vinnumarkað, Norræna vegabréfasambandið og norrænn samningur um almannatryggingar. Ýmis önnur áform um norrænt samstarf náðu hins vegar ekki fram að ganga á fyrstu áratugum Norðurlandaráðs, líkt og áform um sameiginleg efnahags- og tollabandalög.

Norðurlandaráð átti snemma frumkvæði að menningarsamstarfi Norðurlandanna, meðal annars með veitingu verðlauna til norrænna listamanna. Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs hafa verið veitt síðan 1962, Tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs frá 1965 og Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs síðan 2002 (reglulega frá 2005). Auk þess hefur Norðurlandaráð veitt Náttúru- og umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs frá 1995 fyrir starf í þágu náttúru og umhverfis.

Ákveðið var á Norðurlandaráðsþingi 2012 að veita einnig Barna- og unglingabókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs og verða þau veitt í fyrsta sinn á Norðurlandaráðsþingi 2013.

Høgni Hoydal, þingmaður frá Færeyjum, flytur ræðu á þingi Norðurlandaráðs.

Samþykkt var 1970Færeyjar og Álandseyjar fengju að hafa sína fulltrúa í Norðurlandaráði. Fulltrúar Grænlands bættust við 1984 og þar með var Norðurlandaráð samsett fulltrúum fimm ríkja og þriggja sjálfstjórnarsvæða.

Samstarfið tók breytingum á áttunda áratugnum, Danir gengu í Evrópubandalagið (síðar ESB) 1972 en ári áður var stofnað til samstarfsvettvangs ríkisstjórna Norðurlandanna, Norrænu ráðherranefndarinnar sem hefur átt mjög náið samstarf við Norðurlandaráð allt frá upphafi og er starfsemi stofnananna raunar samþætt að ýmsu leyti. Skrifstofa forsætisnefndar Norðurlandaráðs var opnuð í Stokkhólmi 1971 en með flutningi skrifstofu Norðurlandaráðs 1996 hafa skrifstofur ráðsins og Norrænu ráðherranefndarinnar verið undir sama þaki í Kaupmannahöfn.

Eðli starfsemi Norðurlandaráðs þróaðist með stofnun flokkahópa í ráðinu 1973 en áður hafði þingmönnum aðeins verið deilt upp í sendinefndir ríkjanna. Árið 1977 var síðan samþykkt að ræður þingmanna skyldu túlkaðar eftir mótmæli finnsks þingmanns árið áður sem ákvað að tala finnsku, þrátt fyrir að það bryti í bága við fundarsköp.

Endalok Kalda stríðsins breyttu stöðunni að ýmsu leyti á Norðurlöndunum og nálægum svæðum. Svíar og Finnar gengu í ESB 1995 en Norðmenn höfðu hafnað aðild í þjóðaratkvæðagreiðslu árið áður. Ýmsum þóttu þá vera blikur á lofti í samstarfi Norðurlandanna en það hélt áfram þrátt fyrir það. Samstarfið útvíkkaðist hins vegar að vissu leyti og Norðurlandaráð hóf samvinnu við ýmsa nágranna sína í austri, svo sem Eystrasaltsríkin, nálæga hluta Rússlands og lýðræðisöfl í Hvíta-Rússlandi. Fulltrúar þessara svæða hafa meðal annars setið þing Norðurlandaráðs og tekið þátt í ýmsu öðru samráði.[2]

Meðlimir ráðsins

Ríki Sjálfstjórnarsvæði

Framkvæmdastjórar Norðurlandaráðs

Tenglar

Tilvísanir

  1. ,,Þemafundur Norðurlandaráðs 2012", Norden.org[óvirkur tengill]
  2. „,,Saga Norðurlandaráðs", Norden.org“. Afrit af upprunalegu geymt þann 10. nóvember 2010. Sótt 9. mars 2010.

Read other articles:

Untuk stasiun Tobu Railway, lihat Stasiun Tōbu Utsunomiya. Stasiun Utsunomiya宇都宮駅Stasiun tersebut pada 2020Lokasi1 Kawamukocho, Utsunomiya, Tochigi 321-0965JepangKoordinat36°33′34″N 139°53′55″E / 36.559532°N 139.898529°E / 36.559532; 139.898529Koordinat: 36°33′34″N 139°53′55″E / 36.559532°N 139.898529°E / 36.559532; 139.898529Operator JR East JR Freight Jalur Tōhoku Shinkansen Yamagata Shinkansen ■ Jalur Utama...

 

Dewan Perwakilan Rakyat Daerah Kabupaten Bantul ꦝꦺꦮꦤ꧀ꦥꦼꦂꦮꦏꦶꦭꦤ꧀ꦫꦏꦾꦠ꧀ꦝꦲꦺꦫꦃ​ꦏꦧꦸꦥꦠꦺꦤ꧀ꦩ꧀ꦧꦤ꧀ꦠꦸꦭ꧀ Dhéwan Pěrwakilan Rakyat Dhaérah Kabupatèn mBantulDewan Perwakilan RakyatKabupaten Bantul2019-2024JenisJenisUnikameral SejarahSesi baru dimulai13 Agustus 2019PimpinanKetuaHanung Raharjo, S.T. (PDI-P) sejak 2 Oktober 2019 Wakil Ketua INur Subiyantoro, S.I.Kom. (Gerindra) sejak 2 Oktober 2019 Wakil Ketua IIH. S...

 

العلاقات الكرواتية الليسوتوية كرواتيا ليسوتو   كرواتيا   ليسوتو تعديل مصدري - تعديل   العلاقات الكرواتية الليسوتوية هي العلاقات الثنائية التي تجمع بين كرواتيا وليسوتو.[1][2][3][4][5] مقارنة بين البلدين هذه مقارنة عامة ومرجعية للدولتين: وجه الم...

Disambiguazione – Disney rimanda qui. Se stai cercando altri significati, vedi Disney (disambigua). The Walt Disney CompanyLogo Entrata principale dei Walt Disney Studios, sede principale dell'azienda, a Burbank, in California, dopo il restauro del 2016 Stato Stati Uniti Forma societariaSocietà ad azionariato diffuso Borse valoriNYSE: DIS ISINUS2546871060 Fondazione16 ottobre 1923 a Burbank Fondata da Walt Disney Roy Oliver Disney Sede principaleBurbank ControllateDivisio...

 

Alat musik tradisional Korea adalah kumpulan alat musik dari Korea yang jumlahnya lebih dari 60 jenis. Alat-alat musik ini sebagian besar masih dimainkan dan telah diwariskan dari generasi ke generasi hingga kini. Alat musik yang paling banyak dimainkan antara lain gayageum, daegeum, haegeum dan geomungo. Alat musik asli Korea diciptakan sejak periode sebelum Tiga Kerajaan Korea sampai periode Silla Bersatu (668-935). Pada masa Tiga Kerajaan (57 SM – 668), banyak alat musik baru diperkenalk...

 

Tahar Rahim nel 2014 Tahar Rahim (in arabo طاهر رحيم‎?; Belfort, 4 luglio 1981) è un attore francese di origine algerina. È conosciuto soprattutto per il suo ruolo da personaggio principale, Malik El Djebena, nel premiatissimo film francese Il profeta di Jacques Audiard del 2009, venendo premiato con il Premio César per il migliore attore e l’European Film Awards per il miglior attore. Nel 2020 ha ricevuto consensi per la sua interpretazione nel film The Mauritanian, p...

У этого термина существуют и другие значения, см. Чайки (значения). Чайки Доминиканская чайкаЗападная чайкаКалифорнийская чайкаМорская чайка Научная классификация Домен:ЭукариотыЦарство:ЖивотныеПодцарство:ЭуметазоиБез ранга:Двусторонне-симметричныеБез ранга:Вторич...

 

Species of ant Yellow meadow ant Scientific classification Domain: Eukaryota Kingdom: Animalia Phylum: Arthropoda Class: Insecta Order: Hymenoptera Family: Formicidae Subfamily: Formicinae Genus: Lasius Species: L. flavus Binomial name Lasius flavus(Fabricius, 1782) The yellow meadow ant (Lasius flavus), also known as the yellow hill ant, is a species of ant occurring in Europe (where it is one of the most common ants), Asia, and North Africa.[1] Populations in North America are ...

 

Barbara AlandBarbara Aland (1998)Lahir1937KawasanStudi Perjanjian BaruAliranPerjanjian Baru, kritisisme tekstualMinat utamateks Perjanjian BaruGagasan pentingKategori Naskah Perjanjian Baru Barbara Aland, née Ehlers (lahir 12 April 1937 di Hamburg, Jerman) adalah seorang teolog Jerman dan seorang Professor of New Testament Research and Church History pada Westphalian Wilhelms-University of Münster sampai tahun 2002. Biografi Barbara and Kurt Aland (1988) Setelah menyelesaikan stu...

  لمعانٍ أخرى، طالع الجزائر (توضيح).   الجزائر اَلْجُمهُورِيَّة اَلْجَزَائِرِيَّة اَلدِّيمُقرَاطِيَّة اَلشَّعبِيَّة  الجزائرعلم الجزائر  الجزائرشعار الجزائر    الشعار الوطنيبالشّعب وللشّعب  النشيد:  قسما  الأرض والسكان إحداثيات 28°N 1°E / ...

 

VakıfBank Spor KulübüPallavolo Segni distintiviUniformi di gara Casa Trasferta Libero Colori sociali Giallo, nero[1] Dati societariCittàIstanbul Nazione Turchia ConfederazioneCEV FederazioneTVF CampionatoSultanlar Ligi Fondazione1986 Presidente Abdi Üstünsalih Allenatore Giovanni Guidetti ImpiantoVakıfBank Spor Sarayı(3 500 posti) Sito webvakifbanksporkulubu.com/ Palmarès Titoli nazionali12 Campionati turchi Trofei nazionali9 Coppe di Turchia5 Supercoppe turche Trof...

 

See also: 2014 Kansas elections 2014 Kansas gubernatorial election ← 2010 November 4, 2014 2018 →   Nominee Sam Brownback Paul Davis Party Republican Democratic Running mate Jeff Colyer Jill Docking Popular vote 433,196 401,100 Percentage 49.82% 46.13% County results Brownback:      40–50%      50–60%      60–70%      70–80%     ...

Resolusi 1167Dewan Keamanan PBBJembatan antara Tajikistan dan AfghanistanTanggal14 Mei 1998Sidang no.3.879KodeS/RES/1167 (Dokumen)TopikSituasi di Tajikistan dan sepanjang perbatasan Tajik–AfghanRingkasan hasil15 mendukungTidak ada menentangTidak ada abstainHasilDiadopsiKomposisi Dewan KeamananAnggota tetap Tiongkok Prancis Rusia Britania Raya Amerika SerikatAnggota tidak tetap Bahrain Brasil Kosta Rika Gabon Gambia Jepang ...

 

Ann Sheridan nel 1940 Ann Sheridan, pseudonimo di Clara Lou Sheridan (Denton, 21 febbraio 1915 – Los Angeles, 21 gennaio 1967), è stata un'attrice statunitense. Indice 1 Biografia 1.1 Le origini 1.2 Gli anni alla Paramount Pictures 1.3 Il successo 1.4 Gli ultimi anni 2 Riconoscimenti 3 Filmografia 3.1 Cinema 3.2 Televisione 4 Doppiatrici italiane 5 Voci correlate 6 Altri progetti 7 Collegamenti esterni Biografia Le origini Nata da un meccanico e una casalinga, era la più giovane di cinque...

 

Questa voce sull'argomento cestisti statunitensi è solo un abbozzo. Contribuisci a migliorarla secondo le convenzioni di Wikipedia. Segui i suggerimenti del progetto di riferimento. Daishen NixNazionalità Stati Uniti Altezza191 cm Peso103 kg Pallacanestro RuoloPlaymaker Squadra Minnesota T'wolves Iowa Wolves CarrieraGiovanili Trinity International School Squadre di club 2021 G League Ignite15 (132)2021-2023 Houston Rockets81 (303)2021-2022→  R.G.V. Vipe...

Rock that was subjected to heat and pressure Metamorphic redirects here. For other uses, see Metamorphic (disambiguation). Quartzite, a type of metamorphic rock Metamorphic rock, deformed during the Variscan orogeny, at Vall de Cardós, Lérida, Spain Metamorphic rocks arise from the transformation of existing rock to new types of rock in a process called metamorphism. The original rock (protolith) is subjected to temperatures greater than 150 to 200 °C (300 to 400 °F) and, often,...

 

Соединённые друзья Дата основания 1802 год Дата роспуска 1822 год Тип масонская ложа Число участников 79 Досточтимый мастер • Александр Алексеевич Жеребцов (1802—1803) • Александр Александрович Жеребцов (1803—1817) • Карл Осипович Оде-де-Сион (1817—1821) Город Санкт-Петербу...

 

Människans skapelse (1684-1686), Palazzo Medici-Riccardi, Florens Luca Giordano, kallad Luca Fapresto, född 18 oktober 1632 i Neapel, död där den 12 januari 1705, var en italiensk målare av den neapolitanska skolan. Giordano var son till en medelmåttig målare, Antonio Giordano, vilken lät gossens undervisning börja mycket tidigt. Giordano skall redan vid 8 års ålder ha överträffat sin far. Han kom tidigt i Giuseppe Riberas ateljé och arbetade där så ivrigt i 9 år, att han på...

Tafel mit Gilgamesch-Epos Das Gilgamesch-Epos beziehungsweise Gilgameš-Epos ist der Inhalt einer Gruppe literarischer Werke, die vor allem aus dem babylonischen Raum stammt und eine der ältesten überlieferten, schriftlich fixierten Dichtungen enthält. Das Gilgamesch-Epos in seinen verschiedenen Fassungen ist das bekannteste Werk der akkadischen und der sumerischen Literatur. Als Gesamtkomposition trägt es den ab der zweiten Hälfte des 2. Jahrtausends v. Chr. belegten Titel „Derje...

 

Questa voce sull'argomento stagioni delle società calcistiche italiane è solo un abbozzo. Contribuisci a migliorarla secondo le convenzioni di Wikipedia. Segui i suggerimenti del progetto di riferimento. Voce principale: Foot Ball Club Unione Venezia. Associazione Calcio VeneziaStagione 1969-1970Sport calcio Squadra Venezia Allenatore Carlo Alberto Quario poi Giorgio Sereni Presidente Bruno Bigatton Serie C9º posto nel girone A. Maggiori presenzeCampionato: Scarpa (37) Miglior m...